Fleiri fréttir

Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga

Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn.

Jajalo sagður á leið norður

Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag.

Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld

Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum.

Robbie Fowler tekinn við áströlsku liði

Fyrrum Liverpoolmaðurinn Robbie Fowler tók í nótt við ástralska liðinu Brisbane Roar. Hann segir það ekki skipta máli að hann sé reynslulítill þjálfari.

Luiz: Burnley spilaði ekki fótbolta

David Luiz var ekki sáttur við fótboltann sem lið Burnley spilaði í gærkvöld. Chelsea og Burnley gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge.

Bucks með sópinn á lofti

Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets.

Sjá næstu 50 fréttir