Fleiri fréttir

Alba tryggði Barcelona sigur

Barcelona hélt áfram för sinni að öðrum Spánarmeistaratitilinum í röð með eins marks sigri á Real Sociad í kvöld.

Jafnt í stórleiknum

Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni.

Arnór og félagar fögnuðu sigri

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Þrenna Perez sá um Southampton

Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle.

Dagur í úrslitakeppnina

Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag.

Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum

Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.

Willum í byrjunarliði BATE í fyrsta sinn

Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði hvít-rússnesku meistaranna, BATE Borisov, í dag.

Þrír frá City tilnefndir

Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður.

Allt annað líf eftir aðgerðina

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð vegna þrálátra meiðsla á hásin síðasta haust. Hún segir líkama sinn vera á allt öðrum stað en fyrir hálfu ári.

Sjá næstu 50 fréttir