Fleiri fréttir

United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter

Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði.

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Milner: Þurfum titil til að verða bestir í heimi

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að tala niður stóru orð kollega síns hjá Porto sem sagði Liverpool vera besta lið heims. Til þess að það sé satt þarf Liverpool að vinna titla sagði James Milner.

Sunna keppir um heimsmeistaratitil

Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu.

Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti

Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið.

„Liverpool er besta lið í heimi“

Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir