Fleiri fréttir

Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum

Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði.

Salah: Verðum að koma betur fram við konur

Mohamed Salah er ein af 100 áhrifaríkustu manneskjum jarðar samkvæmt TIME tímaritinu. Hann segir menn þurfa að koma betur fram við konur í Mið-austurlöndunum.

Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum

Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð.

McLeish hættir með Skota

Alex McLeish hefur hætt störfum sem landsliðsþjálfari Skota eftir slæmt gengi í fyrstu leikjum undankeppni EM 2020.

Tveir bikarar fara á loft í dag

Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ.

United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter

Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði.

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Milner: Þurfum titil til að verða bestir í heimi

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að tala niður stóru orð kollega síns hjá Porto sem sagði Liverpool vera besta lið heims. Til þess að það sé satt þarf Liverpool að vinna titla sagði James Milner.

Sjá næstu 50 fréttir