Fleiri fréttir

Kristianstad í undanúrslit

Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka útisigur á Redbergslids.

Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum

Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði.

Salah: Verðum að koma betur fram við konur

Mohamed Salah er ein af 100 áhrifaríkustu manneskjum jarðar samkvæmt TIME tímaritinu. Hann segir menn þurfa að koma betur fram við konur í Mið-austurlöndunum.

Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum

Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð.

McLeish hættir með Skota

Alex McLeish hefur hætt störfum sem landsliðsþjálfari Skota eftir slæmt gengi í fyrstu leikjum undankeppni EM 2020.

Tveir bikarar fara á loft í dag

Tveir titlar gætu komið í hús hjá Val í dag þegar karla- og kvennalið félagsins leika til úrslita, Valskonur í Lengjubikarnum og karlaliðið í Meistarakeppni KSÍ.

United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter

Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði.

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Sjá næstu 50 fréttir