Fleiri fréttir

Sara Rún: Gott að koma heim

Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík síðan tímabilið 2014-2015 í kvöld gegn feiknasterku liði Vals í Origo-höllinni.

Sigurmark Wales í uppbótartíma

Ben Woodburn tryggði Wales sigur í uppbótartíma gegn Trínidad og Tóbagó og Þýskaland gerði jafntefli við Serba í vináttuleikjum í kvöld.

Tap í Lyon hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg töpuðu fyrri leiknum við Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Geir markahæstur í stóru tapi

Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes í stóru tapi fyrir Tremblay í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ákvað snemma að Sara fengi frí

Kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Suður Kóreu í tveimur vináttulandsleikjum ytra í næsta mánuði, er mikið breytt frá Algarve-mótinu í Portúgal. Lykilleikmenn verða fjarri góðu gamni.

Ljónin með tveggja marka forystu

Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Sara Rún með Keflavík í kvöld

Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Fylkir fær eistneskan sóknarmann

Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar.

Sjáum hvar liðið stendur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur út til Póllands á fjögurra liða æfingamót í dag. Mótið er hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleiki gegn Spánverjum í sumar. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með að fá þessa leiki.

Ryan Giggs svaraði Zlatan

Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku.

Keyptu miða á „einvígi“ LeBron og Giannis en fengu að sjá hvorugan

Golden State Warriors bætti fyrir kvöldið áður og komu sér aftur í toppsæti Vesturdeildarinnar í NBA með sigri í Minnesota í nótt. Brooklyn Nets var þó lið næturinnar eftir að hafa unnið upp 28 stiga forskot í Sacramento. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum nú risastjörnulausum leik í Milwaukee.

Barkley segist aldrei ætla að horfa aftur á fótbolta

Körfuboltagoðsögnin Sir Charles Barkley er tilbúinn að tjá sig um næstum því alla hluti opinberlega og það var enginn breyting á því þegar hann mætti í Dan Patrick útvarpsþáttinn á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir