Fleiri fréttir

„Ég dó eiginlega á hlaupabrautinni“

Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun "dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar.

Frábær uppskera á Special Olympics

Lokahátíð Special Olympics fór fram í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ísland átti 38 fulltrúa á leikunum sem stóðu sig með miklum sóma.

ÍA í úrslit Lengjubikarsins

ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld.

Bjarki Már með átta mörk í tapi

Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem tapaði fyrir Göppingen með fjórum mörkum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld

Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR.

Ronaldo sektaður fyrir fagnið

Cristiano Ronaldo fékk ekki bann fyrir fagn sitt gegn Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum en þarf að greiða sekt.

Spennandi tækifæri

Það vantar lykilleikmenn í íslenska kvennalandsliðið sem fer til Suður-Kóreu í apríl en landsliðsþjálfarinn væntir þess að aðrir leikmenn grípi tækifærið.

Mané og Salah jöfnuðu afrek Rush og Dalglish

Sadio Mané og Mohamed Salah eru markahæstu leikmenn Liverpool á leiktíðinni og svo öflugir saman að það þarf að fara allt aftur til Ian Rush og Kenny Dalglish til að finna samskonar tvíeyki í framlínu Liverpool.

Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika.

Sjá næstu 50 fréttir