Fleiri fréttir

Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá

„Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1.

Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík

Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta.

Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Tap fyrir Dönum

Íslenska U-17 ára liðið er í 2. sæti síns milliriðils í undankeppni EM.

Marca segir Pogba vilja til Real

Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca.

Digne ekki með gegn Íslandi

Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag.

Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum

Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein.

Capers í eins leiks bann

Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld.

Sex mörk Bjarka í tapi

Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim.

Svíar byrjuðu á sigri

Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar.

Breiðablik féll með tapi í Keflavík

Gunnhildur Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli dramatískan sigur á Haukum í Domino's deild kvenna og hélt vonum þeirra um sæti í úrslitakeppninni á lofti. Breiðablik féll úr deildinni með tapi fyrir Keflavík.

Sjá næstu 50 fréttir