Fleiri fréttir

Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið

"Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður."

Martin og félagar komnir í úrslit

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin eru komnir í úrslitaleik Euro Cup eftir sex stiga sigur á MoraBanc Andorra í kvöld.

Naumt tap fyrir heimaliðinu

Ísland laut í lægra haldi fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Gdansk í dag.

Kiel búið að semja við Sagosen

Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi.

Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu

Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni.

„Ég dó eiginlega á hlaupabrautinni“

Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun "dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar.

Sjá næstu 50 fréttir