Fleiri fréttir

Marca segir Pogba vilja til Real

Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca.

Digne ekki með gegn Íslandi

Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag.

Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum

Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein.

Capers í eins leiks bann

Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld.

Sex mörk Bjarka í tapi

Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim.

Svíar byrjuðu á sigri

Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar.

Breiðablik féll með tapi í Keflavík

Gunnhildur Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli dramatískan sigur á Haukum í Domino's deild kvenna og hélt vonum þeirra um sæti í úrslitakeppninni á lofti. Breiðablik féll úr deildinni með tapi fyrir Keflavík.

Lukaku sendur heim vegna meiðsla

Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United.

Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma

Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik.

Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum

Raheem Sterling skoraði þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum, tveimur áratugum eftir að Alan Shearer gerði slíkt hið sama.

Leystu verkefnið fagmannlega

Karlalandsliðið vann fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2-0 gegn Andorra ytra í gær. Hamrén tefldi fram sterku liði sem tókst á við verkefnið af mikilli fagmennsku og vann sannfærandi sigur.

Engin draumaendurkoma hjá Messi

Lionel Messi sneri aftur í argentínska landsliðið gegn Venesúela. Leikurinn fór ekki vel fyrir Börsunginn og liðsfélaga hans.

Sjá næstu 50 fréttir