Fleiri fréttir

Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni

San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni.

Pogba nær leiknum við Tottenham

Paul Pogba er orðinn nógu heill heilsu til þess að geta mætt Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gærkvöld.

Börsungar töpuðu óvænt

Philippe Coutinho skoraði mikilvægt útivallarmark í óvæntu tapi Barcelona í fyrri leik liðsins við Levante í 8-liða úrslitum spænski bikarkeppninnar.

Stjarnan vann HK örugglega

Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld.

Danir kafkeyrðu Sílemenn

HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri.

Agla María og Valgarð íþróttafólk Kópavogs

Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir og fimleikamaðurinn Valgarð Reinharðsson eru íþróttafólk Kópavogs árið 2018 en kjörið var kunngjört á íþróttahátíð Kópavogs í kvöld.

„Hausinn hans er hér en ekki í Kína“

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, hefur tjáð sig um fréttir af kínversku tilboði í framherjann Marko Arnautovic. Pellegrini vill ekki missa Arnautovic.

Arnór kemst inn á lista yfir bestu táninga heims

Árið 2018 var eftirminnilegt fyrir íslenska knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson en á sama ári og hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri í atvinnumennskunnni þá var hann líka seldur til CSKA Moskvu, spilaði og skoraði í Meistaradeildinni og lék sinn fyrsta A-landsleik.

Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion

Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims.

Sjá næstu 50 fréttir