Fleiri fréttir

Sturlaður í svitabaði | Myndband

Dallas Cowboys-goðsögnin Michael Irvin bauð upp á ótrúlega frammistöðu í þættinum First Take. Þá svitnaði hann eins og hann væri enn að spila.

Stefán Rafn og félagar með fullt hús

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með Vecses í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari

Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun.

Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu

Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab

Lukaku fór ekki til Ítalíu

Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu.

Westbrook ekki alvarlega meiddur

Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt.

Vill fá 22 milljarða króna í skaðabætur

Fyrrum NFL-leikmaðurinn Shariff Floyd fór í aðgerð fyrir tveimur árum síðan sem átti að vera minniháttar. Svo fór ekki því hann gat aldrei spilað aftur eftir aðgerðina.

KR-liðin mætast í bikarnum

KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni.

Wenger að taka við AC Milan?

Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur.

Kúrekarnir skotnir niður

Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils.

Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi

Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð.

Sjá næstu 50 fréttir