Fleiri fréttir

Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“

Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn

Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn.

Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann

Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.

HM í Katar í hættu?

Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum.

Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus

Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1.

Pútin boðar komu sína á Superclásico

Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara.

Karen frá næstu vikur vegna beinbrots

Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM.

Axel klár með HM-hópinn

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje.

Sveinn og Hannes í eins leiks bann

Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.

Elvar æfir með Stuttgart

Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum.

Fann að fáir þekktu mann

Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs.

Sjá næstu 50 fréttir