Fleiri fréttir

Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.

Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber

Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber.

Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu

Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum.

Courtois: Skemmtilegt að heyra víkingaklappið

Thibaut Courtois markvörður Belga hafði fremur lítið að gera í leiknum gegn Íslandi í dag og þurfti aðeins einu sinni að taka á hinum stóra sínum þegar hann varði skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni í síðari hálfleiknum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.