Fleiri fréttir

Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta

Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum.

Þrír leikmenn sömdu við Gróttu

Grótta samdi í dag við þrjá leikmenn um að spila með félaginu á næsta tímabili í Olís deild karla, þá Vilhjálm Geir Hauksson, Sigfús Pál Sigfússon og Alexander Jón Másson.

Theodór inn fyrir Ragnar í kvöld

Ísland gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir seinni umspilsleikinn við Litháen um sæti á HM 2019 sem fram fer í Laugardalshöll í kvöld. Theodór Sigurbjörnsson kemur inn fyrir Ragnar Jóhannsson.

Alfreð: Setti eitthvað heimsmet á EM

Alfreð Finnbogason er eini leikmaður landsliðsins sem hefur upplifað það að fara í leikbann á stórmóti. Hann lofar að halda sig á mottunni á HM.

Kári: Alltaf í stöðunni að eitthvað lið kaupi mig

Kári Árnason spilar á HM og fer svo heim til Íslands til þess að spila í Pepsi-deildinni. Arnar Björnsson spurði hann að því hvort hann væri ekki spældur að hafa samið svona snemma við Víkinga því eitthvað gæti komið upp eftir HM.

Er Alonso loksins að gefast upp á McLaren?

Fernando tók þátt í sínum 300. kappakstri um helgina en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar og vilja margir meina að þetta verði síðasta hans síðasta ár í Formúlunni.

Zidane ekki að eltast við landsliðsþjálfarastarfið

Franska knattspyrnugoðsögnin Zinedine Zidane hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Frakklandi í kjölfar þess að hann hætti óvænt hjá þreföldum Evrópumeisturum Real Madrid á dögunum.

Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn

Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins.

Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði

Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi.

Gylfi: Við viljum allir að Aron spili

Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag.

Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss

Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur.

Sjá næstu 50 fréttir