Fleiri fréttir Ólafía í öðru sæti fyrir lokadaginn eftir frábæran hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er í frábærum málum fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi eftir að hafa leikið fjórða hring á fjórum höggum undir pari. 3.12.2016 20:15 Tólf íslensk mörk í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag. 3.12.2016 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 55-68 | Góður varnarleikur skilaði Keflavík sigrinum Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna en þær náðu tveggja stiga forskoti á toppi Dominos-deildar kvenna í dag með 68-55 sigri á Skallagrím í Borgarnesi. 3.12.2016 19:45 Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen. 3.12.2016 19:37 Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. 3.12.2016 19:15 ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3.12.2016 18:49 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 24-16 | Íslenska liðið í kjörstöðu Ísland er í frábærri stöðu í undanriðli þrjú í undankeppni HM 2017 eftir öruggan átta marka sigur, 24-16, á Færeyjum í höllinni á Hálsi í Þórshöfn í dag. 3.12.2016 18:30 Kiel glutraði niður sjö marka forskoti Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. 3.12.2016 18:16 Aguero á leið í fjögurra leikja bann | Snýr aftur á Anfield Sergio Aguero, framherji Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann eftir að hafa verið rekinn af velli í 1-3 tapi liðsins gegn Chelsea í dag en hann missir af leik liðsins gegn Arsenal. 3.12.2016 18:03 Stjarnan aftur á sigurbraut Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum. 3.12.2016 17:49 Fulham vann stórsigur en Ragnar var ekki með Aron Einar Gunnarsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni í ensku B-deildinni. 3.12.2016 17:29 Ramos bjargaði stigi fyrir Real Madrid á lokamínútunni | Sjáðu mörkin Sergio Ramos var hetja Madrídinga í 1-1 jafntefli gegn Barcelona í El Clásico slagnum á Nývangi í dag en jöfnunarmark Ramos kom á 90. mínútu eftir að Luis Suárez kom Börsungum yfir. 3.12.2016 17:15 Sunderland úr fallsæti og loksins vann Crystal Palace | Úrslit dagsins | Sjáðu mörkin Sunderland komst úr fallsæti og West Brom er komið upp fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 3.12.2016 17:15 Gylfi og félagar kjöldregnir af Tottenham | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson vill sjálfsagt gleyma endurkomu sinni á White Hart Lane sem allra fyrst. 3.12.2016 17:00 Arnór Ingvi hetjan í langþráðum sigri Rapid Vín Arnór Ingvi Traustason sneri aftur í byrjunarliðið og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rapid Vín gegn St. Pölten í austurrísku deildinni í dag en þetta var fyrsta mark Arnórs í treyju austurríska liðsins í tæplega fjóra mánuði. 3.12.2016 16:57 Öskubuskuævintýri Hoffenheim heldur áfram Hinn 29 ára Julian Nagelsmann er enn ósigraður sem stjóri Hoffenheim sem rúllaði upp Köln, 4-0, í dag. 3.12.2016 16:38 Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik. 3.12.2016 15:30 Mourinho, Ronaldo og fleiri ásakaðir um að svíkjast undan skatti Cristiano Ronaldo, Jose Mourinho og fleiri kunnugleg nöfn úr heimi knattspyrnunnar, eru meðal leikmanna sem eru sakaðir um að svíkjast undan skatti og nota skattaskjól til þess samkvæmt rannsókn sextíu blaðamanna víðsvegar um Evrópu. 3.12.2016 15:15 Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3.12.2016 14:30 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín Sérfræðingarnir voru ekkert að spara yfirlýsingarnar er þeir rýndu í leik Keflavíkur og KR í gær en Fannar Ólafsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur, sagði að leikmenn liðsins ættu að skammast sín. 3.12.2016 14:00 Segir Manchester United vera nánast úr leik í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi að það yrði erfitt fyrir lærisveina hans að blanda sér í baráttuna um enska titilinn úr því sem komið er. 3.12.2016 13:30 Morten Beck framlengir hjá KR Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val. 3.12.2016 12:45 Ayana og Bolt valin frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku og langhlauparinn Almaz Ayana frá Eþíópíu voru í gær valin frjálsíþróttafólk ársins við hátíðlega athöfn í Mónakó. 3.12.2016 11:30 Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. 3.12.2016 11:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur sigurganga Chelsea áfram? | Myndband Sjö leikir fara fram í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 3.12.2016 10:00 Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. 3.12.2016 08:00 Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3.12.2016 06:00 Veðurfréttamaður neitar að raka sig fyrr en Browns vinnur leik Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. 2.12.2016 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 80-106 | Yfirburðasigur meistaranna KR jarðaði Keflavík, 80-106, þegar liðin mættust í 9. umferð Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 2.12.2016 22:45 Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2.12.2016 22:42 Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2.12.2016 22:18 Makedónía marði Færeyjar Makedónía vann nauman sigur á Færeyjum, 21-19, í forkeppni HM 2017 í handbolta í kvöld. 2.12.2016 22:02 Lewandowski með tvennu er Bayern fór á toppinn Bayern München komst í kvöld á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-3 útisigur á Mainz 05. 2.12.2016 21:49 Magnaður Martin stigahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Vichy-Clermont, 94-80, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 2.12.2016 21:20 Aron Rafn skoraði meira en Ólafur Bjarki Eisenach varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Bietigheim-Metterzimmern á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta.< 2.12.2016 20:39 Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2.12.2016 20:15 Jakob stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.12.2016 20:04 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. 2.12.2016 19:30 Tímabilið líklega búið hjá Gronkowski Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er á leið undir hnífinn í dag. 2.12.2016 18:45 Jakobsen tekur við af Guðmundi Danska handknattleikssambandið hefur staðfest að Nikolaj Jakobsen taki við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni. 2.12.2016 18:23 43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta. 2.12.2016 18:00 Guðbjörg framlengir við Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. 2.12.2016 17:54 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2.12.2016 17:17 Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. 2.12.2016 16:30 Stórleikur ársins: Allt sem þú þarft að vita um El Clasico Barcelona er nú þegar sex stigum á eftir Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. 2.12.2016 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafía í öðru sæti fyrir lokadaginn eftir frábæran hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er í frábærum málum fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi eftir að hafa leikið fjórða hring á fjórum höggum undir pari. 3.12.2016 20:15
Tólf íslensk mörk í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag. 3.12.2016 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 55-68 | Góður varnarleikur skilaði Keflavík sigrinum Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna en þær náðu tveggja stiga forskoti á toppi Dominos-deildar kvenna í dag með 68-55 sigri á Skallagrím í Borgarnesi. 3.12.2016 19:45
Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen. 3.12.2016 19:37
Sanchez og Skytturnar niðurlægðu West Ham | Sjáðu mörkin Skytturnar áttu í engum vandræðum með nágranna sína í West Ham í lokaleik dagsins í enska boltanum en Alexis Sanchez skoraði þrjú og lagði upp eitt í 5-1 sigri Arsenal. 3.12.2016 19:15
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3.12.2016 18:49
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 24-16 | Íslenska liðið í kjörstöðu Ísland er í frábærri stöðu í undanriðli þrjú í undankeppni HM 2017 eftir öruggan átta marka sigur, 24-16, á Færeyjum í höllinni á Hálsi í Þórshöfn í dag. 3.12.2016 18:30
Kiel glutraði niður sjö marka forskoti Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. 3.12.2016 18:16
Aguero á leið í fjögurra leikja bann | Snýr aftur á Anfield Sergio Aguero, framherji Manchester City, á yfir höfði sér fjögurra leikja bann eftir að hafa verið rekinn af velli í 1-3 tapi liðsins gegn Chelsea í dag en hann missir af leik liðsins gegn Arsenal. 3.12.2016 18:03
Stjarnan aftur á sigurbraut Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum. 3.12.2016 17:49
Fulham vann stórsigur en Ragnar var ekki með Aron Einar Gunnarsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni í ensku B-deildinni. 3.12.2016 17:29
Ramos bjargaði stigi fyrir Real Madrid á lokamínútunni | Sjáðu mörkin Sergio Ramos var hetja Madrídinga í 1-1 jafntefli gegn Barcelona í El Clásico slagnum á Nývangi í dag en jöfnunarmark Ramos kom á 90. mínútu eftir að Luis Suárez kom Börsungum yfir. 3.12.2016 17:15
Sunderland úr fallsæti og loksins vann Crystal Palace | Úrslit dagsins | Sjáðu mörkin Sunderland komst úr fallsæti og West Brom er komið upp fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 3.12.2016 17:15
Gylfi og félagar kjöldregnir af Tottenham | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson vill sjálfsagt gleyma endurkomu sinni á White Hart Lane sem allra fyrst. 3.12.2016 17:00
Arnór Ingvi hetjan í langþráðum sigri Rapid Vín Arnór Ingvi Traustason sneri aftur í byrjunarliðið og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rapid Vín gegn St. Pölten í austurrísku deildinni í dag en þetta var fyrsta mark Arnórs í treyju austurríska liðsins í tæplega fjóra mánuði. 3.12.2016 16:57
Öskubuskuævintýri Hoffenheim heldur áfram Hinn 29 ára Julian Nagelsmann er enn ósigraður sem stjóri Hoffenheim sem rúllaði upp Köln, 4-0, í dag. 3.12.2016 16:38
Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik. 3.12.2016 15:30
Mourinho, Ronaldo og fleiri ásakaðir um að svíkjast undan skatti Cristiano Ronaldo, Jose Mourinho og fleiri kunnugleg nöfn úr heimi knattspyrnunnar, eru meðal leikmanna sem eru sakaðir um að svíkjast undan skatti og nota skattaskjól til þess samkvæmt rannsókn sextíu blaðamanna víðsvegar um Evrópu. 3.12.2016 15:15
Fjögur mörk og tvö rauð í áttunda sigri Chelsea í röð | Sjáðu mörkin Eftir að hafa lent undir og verið undir allan fyrri hálfleikinn náði Chelsea að snúa leiknum sér í hag og vinna 3-1 sigur á Manchester City á Etihad-vellinum í hádegisleik enska boltans í dag. 3.12.2016 14:30
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín Sérfræðingarnir voru ekkert að spara yfirlýsingarnar er þeir rýndu í leik Keflavíkur og KR í gær en Fannar Ólafsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur, sagði að leikmenn liðsins ættu að skammast sín. 3.12.2016 14:00
Segir Manchester United vera nánast úr leik í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi að það yrði erfitt fyrir lærisveina hans að blanda sér í baráttuna um enska titilinn úr því sem komið er. 3.12.2016 13:30
Morten Beck framlengir hjá KR Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val. 3.12.2016 12:45
Ayana og Bolt valin frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku og langhlauparinn Almaz Ayana frá Eþíópíu voru í gær valin frjálsíþróttafólk ársins við hátíðlega athöfn í Mónakó. 3.12.2016 11:30
Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. 3.12.2016 11:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur sigurganga Chelsea áfram? | Myndband Sjö leikir fara fram í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 3.12.2016 10:00
Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. 3.12.2016 08:00
Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3.12.2016 06:00
Veðurfréttamaður neitar að raka sig fyrr en Browns vinnur leik Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. 2.12.2016 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 80-106 | Yfirburðasigur meistaranna KR jarðaði Keflavík, 80-106, þegar liðin mættust í 9. umferð Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 2.12.2016 22:45
Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2.12.2016 22:42
Tiger minnti á sig með frábærum hring Tiger Woods lék vel á öðrum hringnum á Hero World Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni. 2.12.2016 22:18
Makedónía marði Færeyjar Makedónía vann nauman sigur á Færeyjum, 21-19, í forkeppni HM 2017 í handbolta í kvöld. 2.12.2016 22:02
Lewandowski með tvennu er Bayern fór á toppinn Bayern München komst í kvöld á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-3 útisigur á Mainz 05. 2.12.2016 21:49
Magnaður Martin stigahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Vichy-Clermont, 94-80, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 2.12.2016 21:20
Aron Rafn skoraði meira en Ólafur Bjarki Eisenach varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Bietigheim-Metterzimmern á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta.< 2.12.2016 20:39
Mögnuð frammistaða Ólafíu á Hills vellinum | Er í 3. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistarinn í golfi, lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. 2.12.2016 20:15
Jakob stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.12.2016 20:04
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. 2.12.2016 19:30
Tímabilið líklega búið hjá Gronkowski Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er á leið undir hnífinn í dag. 2.12.2016 18:45
Jakobsen tekur við af Guðmundi Danska handknattleikssambandið hefur staðfest að Nikolaj Jakobsen taki við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni. 2.12.2016 18:23
43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta. 2.12.2016 18:00
Guðbjörg framlengir við Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. 2.12.2016 17:54
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2.12.2016 17:17
Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. 2.12.2016 16:30
Stórleikur ársins: Allt sem þú þarft að vita um El Clasico Barcelona er nú þegar sex stigum á eftir Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. 2.12.2016 16:19