Fleiri fréttir

Tólf íslensk mörk í sigri Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag.

Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið

RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen.

Kiel glutraði niður sjö marka forskoti

Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag.

Stjarnan aftur á sigurbraut

Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum.

Arnór Ingvi hetjan í langþráðum sigri Rapid Vín

Arnór Ingvi Traustason sneri aftur í byrjunarliðið og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rapid Vín gegn St. Pölten í austurrísku deildinni í dag en þetta var fyrsta mark Arnórs í treyju austurríska liðsins í tæplega fjóra mánuði.

Guardiola: Chelsea skapaði sér þrjú færi og nýtti þau öll

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var skiljanlega svekktur eftir 1-3 tap lærisveina hans gegn Chelsea á heimavelli í dag en eftir að hafa verið mun sterkari aðilinn framan af fór allt úrskeiðis hjá Manchester City í seinni hálfleik.

Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín

Sérfræðingarnir voru ekkert að spara yfirlýsingarnar er þeir rýndu í leik Keflavíkur og KR í gær en Fannar Ólafsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur, sagði að leikmenn liðsins ættu að skammast sín.

Morten Beck framlengir hjá KR

Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val.

Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum

Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð.

Guttinn kom með til Póllands

Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði.

Vildi koma sterkari til baka

Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum.

Jakob stigahæstur í tapi

Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jakobsen tekur við af Guðmundi

Danska handknattleikssambandið hefur staðfest að Nikolaj Jakobsen taki við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni.

43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð

KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta.

Guðbjörg framlengir við Djurgården

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården.

Sjá næstu 50 fréttir