Fleiri fréttir West Ham heldur krísufund með Bilic Það er orðið sjóðheitt undir stjóra West Ham, Slaven Bilic, og stjórn félagsins hefur boðað hann á krísufund í dag. 5.12.2016 12:15 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5.12.2016 11:45 Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5.12.2016 11:14 Ferdinand réttir fram hjálparhönd Rio Ferdinand hefur boðist til að hjálpa West Ham United að laga varnarleik liðsins sem hefur verið skelfilegur á tímabilinu. 5.12.2016 11:00 Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5.12.2016 10:30 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.12.2016 10:00 Matthías áfram hjá norsku meisturunum Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 5.12.2016 09:20 Fjölnir framlengir við sína efnilegustu leikmenn Fjölnir hefur framlengt samninga tveggja af efnilegustu leikmönnum liðsins, Birnis Snæs Ingasonar og Hans Viktors Guðmundssonar. 5.12.2016 09:00 Martin leikmaður umferðarinnar Martin Hermannsson hefur byrjað atvinnumannaferilinn af miklum krafti. 5.12.2016 08:16 Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5.12.2016 07:54 Tryggir ekki eftir á Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun. 5.12.2016 07:30 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5.12.2016 07:00 Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. 5.12.2016 06:30 Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5.12.2016 06:00 Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5.12.2016 00:00 Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4.12.2016 23:30 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4.12.2016 23:00 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4.12.2016 22:30 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4.12.2016 22:24 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4.12.2016 22:22 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4.12.2016 21:45 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4.12.2016 20:37 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4.12.2016 20:35 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4.12.2016 20:30 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4.12.2016 20:00 LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4.12.2016 20:00 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4.12.2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4.12.2016 19:54 Umfjöllun og viðtöl. Þór Ak. - Tindastóll 81-93 | Frábær lokasprettur kláraði Stólanna Tindastóll féll úr leik í Maltbikar karla í körfubolta í dag eftir 81-93 tap gegn Þór Akureyri á Akureyri í dag. 4.12.2016 18:45 Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4.12.2016 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 70-93 | Þórsarar völtuðu yfir Keflavík í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik gengu Þórsarar á lagið í Keflavík og gengu frá heimamönnum í seinni hálfleik en með sigrinum eru Þórsarar komnir í 8-liða úrslit Maltbikarsins. 4.12.2016 18:15 Bjarki bjargaði stigi fyrir Berlínarrefina Bjarki Már Elísson bjargaði stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnaði metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síðasta mark leiksins. 4.12.2016 18:02 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4.12.2016 17:45 Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag. 4.12.2016 17:30 Roma vann borgarslaginn | AC Milan slapp með skrekkinn Roma vann slaginn um Rómarborg gegn erkifjendunum í Lazio 2-0 en að vanda var hart barist í leiknum og létu sex rauð spjöld og eitt rautt dagsins ljós og 34 aukaspyrnur. 4.12.2016 16:11 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4.12.2016 15:15 Rúnar á skotskónum í langþráðum sigri Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annað marka Grasshoppers í 2-1 sigri á Lausannae í svissnesku deildinni í fótbolta í dag. 4.12.2016 14:45 Tiger í tíunda sæti fyrir lokahringinn Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti. 4.12.2016 12:30 Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. 4.12.2016 12:00 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4.12.2016 11:30 Toronto með stærsta sigurinn í sögu félagsins Toronto Raptors varð annað liðið í röð sem rassskellti Atlanta Hawks á heimavelli sínum en leiknum lauk með stærsta sigri í sögu Toronto Raptors. 4.12.2016 11:00 Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.12.2016 10:00 Ólafía er 18 holum frá draumnum: "Planið er að vera andlega sterk og þolinmóð“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, leikur í dag fimmta og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-atvinnumótaröðina. 4.12.2016 08:16 Upphitun fyrir leiki dagsins: Tekst Liverpool að saxa á forskot Chelsea? Tveir leikir fara fram í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en í hádegisleiknum tekur Bournemouth á móti Liverpool áður en Manchester United ferðast yfir til Bítlaborgar og mætir Everton. 4.12.2016 08:00 Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4.12.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
West Ham heldur krísufund með Bilic Það er orðið sjóðheitt undir stjóra West Ham, Slaven Bilic, og stjórn félagsins hefur boðað hann á krísufund í dag. 5.12.2016 12:15
Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5.12.2016 11:45
Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5.12.2016 11:14
Ferdinand réttir fram hjálparhönd Rio Ferdinand hefur boðist til að hjálpa West Ham United að laga varnarleik liðsins sem hefur verið skelfilegur á tímabilinu. 5.12.2016 11:00
Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5.12.2016 10:30
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.12.2016 10:00
Matthías áfram hjá norsku meisturunum Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 5.12.2016 09:20
Fjölnir framlengir við sína efnilegustu leikmenn Fjölnir hefur framlengt samninga tveggja af efnilegustu leikmönnum liðsins, Birnis Snæs Ingasonar og Hans Viktors Guðmundssonar. 5.12.2016 09:00
Martin leikmaður umferðarinnar Martin Hermannsson hefur byrjað atvinnumannaferilinn af miklum krafti. 5.12.2016 08:16
Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5.12.2016 07:54
Tryggir ekki eftir á Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun. 5.12.2016 07:30
Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5.12.2016 07:00
Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. 5.12.2016 06:30
Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5.12.2016 06:00
Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5.12.2016 00:00
Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4.12.2016 23:30
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4.12.2016 23:00
Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4.12.2016 22:30
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4.12.2016 22:24
Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4.12.2016 22:22
Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4.12.2016 21:45
Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4.12.2016 20:37
Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4.12.2016 20:35
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4.12.2016 20:30
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4.12.2016 20:00
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4.12.2016 20:00
Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4.12.2016 20:00
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4.12.2016 19:54
Umfjöllun og viðtöl. Þór Ak. - Tindastóll 81-93 | Frábær lokasprettur kláraði Stólanna Tindastóll féll úr leik í Maltbikar karla í körfubolta í dag eftir 81-93 tap gegn Þór Akureyri á Akureyri í dag. 4.12.2016 18:45
Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4.12.2016 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 70-93 | Þórsarar völtuðu yfir Keflavík í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik gengu Þórsarar á lagið í Keflavík og gengu frá heimamönnum í seinni hálfleik en með sigrinum eru Þórsarar komnir í 8-liða úrslit Maltbikarsins. 4.12.2016 18:15
Bjarki bjargaði stigi fyrir Berlínarrefina Bjarki Már Elísson bjargaði stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnaði metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síðasta mark leiksins. 4.12.2016 18:02
Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4.12.2016 17:45
Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag. 4.12.2016 17:30
Roma vann borgarslaginn | AC Milan slapp með skrekkinn Roma vann slaginn um Rómarborg gegn erkifjendunum í Lazio 2-0 en að vanda var hart barist í leiknum og létu sex rauð spjöld og eitt rautt dagsins ljós og 34 aukaspyrnur. 4.12.2016 16:11
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4.12.2016 15:15
Rúnar á skotskónum í langþráðum sigri Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annað marka Grasshoppers í 2-1 sigri á Lausannae í svissnesku deildinni í fótbolta í dag. 4.12.2016 14:45
Tiger í tíunda sæti fyrir lokahringinn Kylfingurinn Tiger Woods sýndi á köflum gamalkunna takta á þriðja hring Hero World Challenge sem fer fram um helgina á Bahama-eyjum en hann er í tíunda sæti fyrir lokahringinn á þessu árlega boðsmóti. 4.12.2016 12:30
Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. 4.12.2016 12:00
Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4.12.2016 11:30
Toronto með stærsta sigurinn í sögu félagsins Toronto Raptors varð annað liðið í röð sem rassskellti Atlanta Hawks á heimavelli sínum en leiknum lauk með stærsta sigri í sögu Toronto Raptors. 4.12.2016 11:00
Chelsea vann áttunda sigurinn í röð | Sjáðu öll mörk gærdagsins Alls voru 27 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.12.2016 10:00
Ólafía er 18 holum frá draumnum: "Planið er að vera andlega sterk og þolinmóð“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, leikur í dag fimmta og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-atvinnumótaröðina. 4.12.2016 08:16
Upphitun fyrir leiki dagsins: Tekst Liverpool að saxa á forskot Chelsea? Tveir leikir fara fram í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en í hádegisleiknum tekur Bournemouth á móti Liverpool áður en Manchester United ferðast yfir til Bítlaborgar og mætir Everton. 4.12.2016 08:00
Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4.12.2016 06:00