Fleiri fréttir

Ásmundur tekur við Fram

Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni.

Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool

Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers.

Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra

Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi.

Alltaf verið í leiðtogahlutverki

Helena Sverrisdóttir vann sinn fyrsta titil sem spilandi þjálfari Hauka er liðið vann Lengjubikar kvenna eftir stórsigur á Keflavík í úrslitaleik.

Fékk vörubílafarm af skóm | Myndband

James Harden fékk vörubílafarm af Adidas-skóm sendan heim til sín en hann skrifaði nýlega undir stærsta auglýsingarsamning NBA-deildarinnar hjá þýska vörumerkinu.

Rodgers rekinn frá Liverpool

Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi.

Birkir lagði upp mark óvæntu jafntefli

Birkir Bjarnason lagði upp jöfnunarmark Basel í óvæntu jafntefli gegn botnliði Zurich í svissnesku deildinni í dag en Basel er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Jafnt í borgarslagnum í Liverpool | Sjáðu mörkin

Everton og Liverpool skyldu jöfn 1-1 í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Romelu Lukaku skoraði jöfnunarmark Everton eftir að Danny Ings kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik.

Segist ekki hafa niðurlægt Matic

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður.

Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt

Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar.

Sektaður fyrir fagnaðarlætin

Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum.

Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna

Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna

Sjá næstu 50 fréttir