Fleiri fréttir

Lars Lagerbäck farinn að vinna fyrir UEFA

Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina.

Eitt kaldasta veiðivor í áratugi

Veiðimenn eru nú öllu vanir á Íslandi svo kaldur apríl er ekki eitthvað sem menn kippa sér mikið upp við en kaldur maí og kuldatíð sem er spáð næstu viku hið minnsta er annað mál.

Íslensku stelpunum fjölgar enn í New York

Lovísa Henningsdóttir, nítján ára miðherji úr Haukum, hefur ákveðið að taka skólastyrk frá Marist-háskólanum í New York fylki en hún segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni.

Gerrard gaf lítið fyrir lófaklapp stuðningsmanna Chelsea

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði jöfnunarmark liðsins á móti Englandsmeisturum Chelsea í gær en það var ekki nóg og liðið á nú ekki lengur raunhæfa möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina.

Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur

Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út.

Birna Berg til Þýskalands

Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur ákveðið að færa sig um set frá Svíþjóð til Þýskalands, en þar gengur hún í raðir VL Koblenz/Weibern.

Loksins fleiri vötn að taka við sér

Kuldinn virðist ekkert ætla að láta undan orðrómnum um að samkvæmt dagatalinu sé komið sumar og það á að vera kalt alla vega í 7-10 daga í viðbót.

Gunnar Heiðar hafði betur í Íslendingaslag

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru í eldlínunni í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Håcken vann Örebro 2-0.

Guif sópað úr leik

Eskilstuna Guif var sópað úr leik í úrslitakeppni sænska handboltans, en þeir töpuðu þriðja undanúrslitaleiknum gegn Alingsås, 23-18, fyrr í dag.

OB skellti toppliðinu

OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni.

Fyrsti tapleikur Glódísar í Svíþjóð

Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn Eskilstuna sem tapaði 3-0 fyrir Piteå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern

Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið.

Vettel: Við reyndum allt sem við gátum

Nico Rosberg á Mercedes vann keppni dagsins eftir spennandi keppni í Barselóna. Honum var aldrei ógnað af alvöru. Hver sagði hvað eftir keppni dagsins?

Aron hetja Alkmaar

Aron Jóhannsson var hetja AZ Alkmaar gegn NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Aron skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok.

Flensburg þýskur bikarmeistari eftir vítakastkeppni

Flensburg er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg í vítakastkeppni. Leikurinn var æsispennandi, en lokatölur urðu 32-21 sigur Flensburg.

Markasúpa City felldi QPR | Sjáðu mörkin

Manchester City rúllaði yfir QPR og felldi þá um leið úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 6-0 sigur City, en Aguero skoraði meðal annars þrennu.

Dagný þýskur meistari með Bayern

Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari.

Viðar bjargaði stigi fyrir Jiangsu

Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty þegar fjórar mínútur voru eftir gegn Guangzhou R&F F.C. í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2.

Nico Rosberg vann á Spáni

Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Óvænt tap Unicaja

Jón Arnór Stefánsson skoraði þrjú stig þegar Unicaja Malaga tapaði fyrir Rio Natura Monbus í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 78-66.

Kolli enn ósigraður

Hnefaleikakappinn Gunnar Kolbeinn Kristinsson sigraði sinn þriðja atvinnumannabardaga í gær.

Spennandi toppbarátta fyrir lokahringinn á Players

Bandaríkjamaðurinn Chris Kirk leiðir á tíu höggum undir pari en 30 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu fyrir lokahringinn á TPC Sawgrass. Sergio Garcia og Rory McIlroy eru þar á meðal en Tiger Woods spilaði sig út úr mótinu á þriðja hring í gær.

Ólafur Ingi á förum frá Zulte?

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti verið á förum frá Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni, en hann þakkaði stuðningsmönnum Zulte fyrir árin fjögur á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir