Fleiri fréttir

Kári: Ólýsanleg tilfinning

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn.

Bryndís snýr aftur til ÍBV

Stuðningsmenn ÍBV fengu góðar fréttir í dag þegar tilkynnt var um að Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir myndi verja mark liðsins í sumar.

Enskur miðjumaður til ÍBV

ÍBV hefur samið við enska miðjumanninn Jonathan Patrick Barden um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Örn Ingi markahæstur í úrslitakeppninni

Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum.

Loksins skorað hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk loks á sig mark í norsku úrvalsdeildinni þegar Lilleström tapaði 1-0 fyrir Roa á útivelli.

Óvænt tap Rosenborg

Rosenborg tapaði óvænt fyrir nýliðum Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Pepsi-mörkin | 2. þáttur

Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni.

Blaðamennirnir völdu Hazard bestan

Eden Hazard, leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var kosinn knattspyrnumaður ársins hjá blaðamannasamtökunum í Englandi en hann var líka kosinn bestur af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni

Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili.

Sunna María: Var miklu betur stemmd í síðasta leik

Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag.

Fullkomin kveðjugjöf

Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24.

Rúnar Már hetja Sundsvall

Rúnar Már Sigurjónsson var hetja GIF Sundsvall í Íslendingaslag gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Sundsvall í vil.

Fjórði sigur FCK í síðustu fimm leikjum

Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir í byrjunarliði FC Köbenhavn sem vann 0-1 sigur á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Tandri og félagar luku umspilinu á sigri

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh luku leik í umspilinu um sæti í efstu deild að ári með fjögurra marka sigri, 23-19, á Helsingborg á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir