Fleiri fréttir

FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga

FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni.

Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið

Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Hildur Björg í úrvalsliði nýliða

Körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir, sem er á sínu fyrsta ári með UTPA Broncos í bandaríska háskólaboltanum, var valin í úrvalslið nýliða í WAC-deildinni (Western Athletic Conference).

20 dagar í vorveiðina

Vorveiðin byrjar 1. apríl og þá fara veiðimenn um landið á sjóbirtingsslóðir en miðað við veðurfar síðustu vikur veit engin hvernig veiðin verður.

Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Arftaki Andersson fundinn

Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin.

Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn

Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi.

Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir

Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus.

Manziel enn í meðferð

Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Johnny Manziel, er að taka til í sínum málum.

Þrenna hjá Hlyni en Haukur fagnaði sigri

Haukur Helgi Pálsson og félagar í LF Basket höfðu betur í kvöld í Íslendingaslag á móti Sundsvall Dragons en leikurinn fór fram á heimavelli Drekanna.

Björgvin er ekki fótbrotinn

Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn.

PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea

Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun.

Rússi dæmdi í NHL-deildinni

Leikur Edmonton og Detroit í NHL-deildinni í gær var sögulegur því rússneskur dómari var í dómarateymi leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir