Fleiri fréttir

Carroll og Nolan vilja hjálpa Liverpool

Síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður leikin í dag og hefst hún klukkan 14. Mesta spennan er á toppi deildarinnar en Liverpool þarf að treysta á West Ham á Etihad leikvanginum.

Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri.

Fyrsta tap Heat | Spurs mundar sópinn

Tveir leikir voru í nótt í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum. San Antonio Spurs skellti Portland Trail Blazers 118-103 og Brooklyn Nets lagði Miami Heat 104-90.

Ná liðin að jafna sig eftir maraþonleikinn?

Stjarnan tekur á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í dag klukkan 16. Staðan er jöfn í einvíginu 1-1 eftir tvo jafna og spennandi leiki.

Heldur sigurganga nýliðanna áfram?

Fjölnir hefur farið frábærlega af stað í Pepsí deild karla í fótbolta og getur náð þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar í kvöld þegar Fjölnir tekur á móti Val klukkan 19:15.

Púðurskot hjá Barcelona

Barcelona missteig sig í kvöld er það náði ekki að skora gegn Elche sem var að berjast fyrir lífi sínu í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona á samt enn möguleika á titlinum.

Búið spil hjá Real Madrid

Real Madrid stimplaði sig út úr titilbaráttunni á Spáni í kvöld þegar liðið tapaði óvænt, 2-0, gegn Celta Vigo.

Úrslitaleikur hjá Atletico og Barcelona um titilinn

Atletico Madrid hefði getað tryggt sér spænska meistaratitilinn á heimavelli gegn Malaga í dag. Liðið náði ekki að klára dæmið og þarf því að mæta Barcelona í hreinum úrslitaleik um titilinn næsta sunnudag. Lokatölur í dag 1-1 en Atletico var ekki fjarri því að tryggja sér sigur í uppbótartíma.

Liverpool gerði sitt en það dugði ekki til

Liverpool lagði Newcastle 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Manchester City vann einnig sinn leik og því lauk Liverpool leik í öðru sæti deildarinnar.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23

Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn.

Fagnar City titlinum? | Allir leikirnir í beinni

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag en þar geta tvö lið orðið Englandsmeistarar, Manchester City og Liverpool. Fimm leikir verða í opinni dagskrá, þar á meðal leikur Liverpool og Newcastle.

Serbar vilja íslenskan unglingalandsliðsmann

Fimmtán ára gamall íslenskur ríkisborgari Djordje Panic sem leikið hefur fyrir íslenska U-16 ára landsliðið hefur verið valinn í U-15 ára landslið Serbíu í fótbolta.

Berlusconi og Seedorf í hár saman

Berlusconi forseti ítalska stórliðsins AC Milan og Clarence Seedorf þjálfari liðsins er ekki vel til vina um þessar mundir en Berlusconi móðgaði Seedorf sem krefst þess að komið sé fram við sig af virðingu.

Silfuskeiðin velur Evrópubúninga Stjörnunnar

Stjarnan tekur þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins í fótbolta í sumar. Að því tilefni hefur félagið efnt til skoðunarkönnunar meðal stuðningsmanna um hvernig Evrópubúningur félagsins skuli líta út.

Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið

Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni.

Ólafur Ingi með í mikilvægum sigri

Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni sem tryggði sæti sitt í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð með 3-1 sigri á Lokeren á heimavelli.

Zaha falur fyrir rétta upphæð

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United segist tilbúið að hlusta á tilboð í unga kantmanninn Wilfried Zaha sem var keyptur til félagsins fyrir aðeins 16 mánuðum síðan frá Crystal Palace.

Ljónin hans Guðmundar á toppinn með stórsigri

Rhein-Neckar Löwen vann 22 marka sigur á Eisenach 41-19 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar eru þar með kominn á topp deildarinnar.

Emil skoraði í jafntefli Verona

Emil Hallfreðsson kom Verona í 2-0 gegn Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta en Verona missti forystuna niður í jafntefli og tapaði dýrmætum stigum baráttunni um Evrópusæti.

Flestar bleikjurnar í Varmá mjög vænar

Varmá er yfirleitt talin til skemmtilegra vorveiðiáa og það er synd hvað fáir veiðimenn fara í hana þegar dag tekur að lengja og sumarhlýindin leggjast yfir suðurlandið.

Teitur kvaddur með virktum | Glæsileg kveðjugjöf

Teitur Örlygsson kvaddi Stjörnuna í gærkvöld á kveðjuhófi honum til heiðurs og fékk glæsilega kveðjugjöf sem sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni. Teitur hætti sem kunnugt er sem þjálfari liðsins eftir fimm ára starf og er farinn á ný heim til Njarðvíkur.

Ísland tekur við forsæti í Norræna sundsambandinu

Hörður J. Oddfríðarson, formaður sundsambands Íslands, tók í dag við forsæti í Norræna sundsambandinu (NSF). Embættið fylgir formennsku í SSÍ og Ísland mun vera í forsæti til ársins 2018.

Geir og Guðmundur áfram á Hlíðarenda

Skytturnar og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason munu leika áfram með Val í Olís deild karla í handbolta. Greint er frá þessu á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Vals.

Lewis Hamilton á ráspól á Spáni

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Allardyce ætlar hátt með West Ham

Sam Allardyce knattspyrnustjóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur mikinn metnað fyrir því að lyfta félaginu á hærri stall og vinna titla fyrir félagið. Hann ætlar að byrja á að skemma fyrir Manchester City á morgun.

Thunder og Pacers komin yfir

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Indiana Pacers lagði Washington Wizards örugglega 85-63 og Oklahoma City Thunder lagði LA Clippers 118-112 í Los Angeles.

Ásdís keppir í New York í júní

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni mun taka þátt í sjötta demantamóti ársins sem haldið verður í New York 14. júní. Ásdís fékk tilboð þess efnis í gær. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun.

Kaymer höggi á undan Spieth

Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur eins höggs forystu á Players-meistaramótinu sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum á PGA-mótaröðinni.

Koma fundnu synirnir á óvart?

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst eftir rúmar fimm vikur en aðeins ein þjóð af þeim 32 sem keppa um titilinn í Brasilíu hefur ekki verið á HM áður. Bosnía fór mjög illa út úr Júgóslavíustríðinu og margir af stjörnuleikmönnum Bosníuliðsins á HM í Brasilíu ólust upp utan heimalandsins.

Sjá næstu 50 fréttir