Fleiri fréttir

Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá

Ein af bestu silungsveiðiám í nágrenni Akureyrar, Svarfaðardalsá, er að detta í forsölu fyrir félagsmenn SVAK en það er vissara fyrir aðra sem hafa áhuga á henni að fylgjast vel með forsölunni.

Matthías Orri verður áfram í Breiðholtinu

Leikstjórnandinn bráðefnilegi samdi aftur við ÍR og leikur með liðinu í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur þrátt fyrir mikinn áhuga nær allra liða deildarinnar.

Magnús: Maður er alltaf með augun opin

Þjálfari Vals á ekki von á frekari liðsstyrk áður en glugganum verður lokað en það hefur reynt að fá Danann Patrick Pedersen til sín í allan vetur.

Hodgson velur 23 Brasilíufara

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, tekur Rickie Lambert, framherja Southampton, með á HM í Brasilíu en leikmenn á borð við Michael Carrick og Andy Carroll eru á biðlista.

Reus fer ekki til United í sumar

Þýski landsliðsframherjinn heldur tryggð við Dortmund og ætlar ekki að færa sig um set í sumar þrátt fyrir áhuga enska liðsins.

Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal

Norðurlandið virðist loksins vera að koma inn, í það minnsta svæðin á láglendi og veiðimenn sem við heyrðum af í Vatnsdalsá voru að gera góða hluti.

Bjarki Sigurðsson tekur við HK

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi færir sig úr Breiðholtinu yfir í Kópavoginn en hann stýrir HK næstu tvö árin.

Landsliðsmarkvörður kallaður trúður

Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.

Koma fundnu synir Bosníu á óvart í Brasilíu?

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst eftir rúmar fimm vikur en aðeins ein þjóð af þeim 32 sem keppa um titilinn í Brasilíu hefur ekki verið á HM áður. Bosnía fór mjög illa út úr Júgóslavíustríðinu og margir af stjörnuleikmönnum Bosníuliðsins á HM í Brasilíu ólust upp utan heimalandsins.

Rodgers: Við óttumst ekkert

Knattspyrnustjóri Liverpool er í heildina ánægður með tímabilið og ætlar ekki að breyta leikstíl liðsins. Það verður áfram spilaður sóknarbolti á Anfield.

Sögulegar endurkomur Clippers og Pacers

LA Clippers jafnaði einvígið við Oklahoma City Thunder í nótt á meðan Indiana Pacers tók 3-1 forystu gegn Washington Wizards þar sem Paul George fór hamförum.

Martin Kaymer sigraði á Players

Langur dagur á TPC Sawgrass endaði með sigri hins geðþekka Kaymer - Spieth byrjaði loksins að fá skolla á lokahringnum

Pele: Brasilía getur hefnt fyrir 1950

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele segir þjóð sína fá fullkomið tækifæri á heimavelli í sumar til að bæta upp fyrir tapið gegn Úrúgvæ í heimsmeistarakeppninni 1950 í Rio.

Tveir úrslitaleikir á sama tíma

Það verður mikil veisla á sportstöðvum Stöðvar 2 um næstu helgi en þá fara fram tveir úrslitaleikir á sama tíma.

Man. Utd gerir tilboð í Shaw

Forráðamenn Man. Utd nýttu ferðina til Southampton vel því samkvæmt heimildum Sky er liðið búið að gera Southampton tilboð í bakvörðinn Luke Shaw.

McGrady reynir fyrir sér í hafnabolta

Tracy McGrady var tvisvar sinnum stigakóngur í NBA-deildinni og spilaði sjö stjörnuleiki. Hann reynir nú fyrir sér á öðrum vettvangi.

Þormóður vann silfur í Lundúnum

Þormóður Jónsson júdókappi varð að sætta sig við silfur á Evrópubikarmótinu í Lundúnum í dag í +100 kg flokki. Þormóður tapaði úrslitaglímunni gegn Ítalanum Mascetti Alessio.

Kompany: Þetta er draumurinn

„Gleymdu peningum og öll því. Sem krakki þá er það þetta sem þig dreymir um, að lyfta bikurum. Ég er að lifa drauminn þegar þetta gerist,“ sagði Vincent Kompany fyrirliði Englandsmeistara Manchester City.

Igropulo tryggði Füchse Berlin sigur

Refirnir hans Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, marði Wetzlar 25-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Konstantin Igropulo tryggði sigurinn átta sekúndum fyrir leikslok.

Rodgers: Núna trúum við

„Þetta tímabil var ótrúlegt ferðalag og að enda með tólf sigra í fjórtán leikjum er ótrúlegt afrek hjá leikmönnunum,“ sagði Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool eftir sigurinn á Newcastle í dag.

Hart: Erum allir sigurvegarar

„Við gátum ekki endurtekið leikinn á móti QPR. Þannig spilaðist þetta þá. Núna enduðum við af krafti þegar við þurftum á því að halda,“ sagði Joe Hart þegar hann var beðinn um að bera titilinn í dag saman við titlinn fyrir tveimur árum hjá Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Nasri: Tap Liverpool gegn Chelsea réð úrslitum

„Þetta er ótrúleg tilfinning. Annar titilinn minn á þremur árum. Þetta var ótrúleg deild allt tímabilið,“ sagði Samir Nasri sem skoraði fyrra mark Manchester City í dag þegar liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn.

Ólafur markahæstur í tapi á heimavelli

Kristianstad tapaði á heimavelli 24-23 fyrir Lugi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildinnar í handbolta. Lugi var þremur mörkum yfir í hálfleik 12-9.

Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina

Það skal tíðindum sæta að fá fréttir af fyrstu löxunum í byrjun maí en það er staðfest að í dag dag mættu þeir fyrstu í Laxá í Kjós.

Sjá næstu 50 fréttir