Fleiri fréttir

Montreal hætt við Ballack og snýr sér að Seedorf

Montreal Impact, sem leikur í MLS-deildinni, segir litlar líkur á því að Þjóðverjinn Michael Ballack gangi til liðs við félagið. Montreal, sem er á sínu fyrsta ári í deildinni, reynir nú eftir fremsta megni að styrkja lið sitt.

Dave Whelan er grínisti

Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool.

Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld

Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15.

Stosur í undanúrslit eftir sigur á Cibulkovu

Samantha Stosur frá Ástralíu tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu í tveimur settum, 6-4 og 6-1.

U21 árs liðið spilar leikkerfið 4-4-2

Íslenska U21 árs landslið karla mætir Aserum í undankeppni Evrópumótsins á KR-velli í kvöld. Íslenska liðið mun spila leikkerfið 4-4-2 líkt og A-landslið karla.

PSG með risatilboð í Zlatan

Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan.

Paul Pogba mættur til Tórínó

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus.

Helga Margrét segir skilið við Agne Bergvall

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona úr Ármanni, hefur slitið samstarfi sínu við sænska þjálfarann Agne Bergvall. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vésteini Hafsteinssyni umboðsmanni hennar.

Oklahoma í kjörstöðu eftir sigur í San Antonio

Oklahoma City Thunder vann 108-103 sigur á San Antonio Spurs í fimmta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Oklahoma leiðir í einvíginu 3-2 en þetta var þriðji sigur liðsins í röð.

Þórunn Helga: Fríða dritaði á mig tölvupóstum

Landsliðskonan Þórunn Helga Jónsdóttir hefur samið við norska b-deildarliðið Avaldsnes. Þórunn Helga hefur spilað í Brasilíu undanfarin fjögur ár, síðast með Vitoria, en segist hafa viljað prófa að spila í sterkri deild í Evrópu.

Manchester United landar Kagawa

Fátt getur komið í veg fyrir að Shinji Kagawa gangi til liðs við Manchester United frá Borussia Dortmund. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverðið auk þess sem kaup og kjör Kagawa hjá enska félaginu eru frágengin.

Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa!

Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun.

Sex laxar komnir á land í Blöndu

Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund.

Fyrsti laxinn kom í Norðurá

Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum.

Þrír laxar á land í Blöndu í morgun

Tveir nýgengnir laxar og einn hoplax að auki hafa fengist í morgun við opnun svæðis 1 í Blöndu. Þetta kemur fram á agn.is. Hermann Svendsen veiddi fyrsta laxinn.

Eden Hazard: Hvers vegna ekki Chelsea?

Knattspyrnumaðurinn Eden Hazard, nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eftir sigur Chelsea í Meistaradeild Evrópu hafi hann hugsað með sér: "Hvers vegna ekki Chelsea?“

Eyðir ekki tímanum í aðrar skepnur

"Ég held að það verði nú ekki mikil aflabrögð ef það verða óvanir menn við veiðar þarna," segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir sem í fyrsta skipti í háa herrans tíð er ekki við veiðar við opnun Blöndu í dag.

Besti grasvöllur í Noregi eyðilagður

Matthías Vilhjálmsson hefur farið á kostum það sem af er tímabili með Start í Noregi. Matthías, sem er í láni hjá norska liðinu frá FH, hefur skorað sjö mörk í tíu leikjum Start sem situr í öðru sæti deildarinnar þegar fjögurra vikna frí er farið í hönd.

Valssigur í Vesturbænum - myndir

KR-stúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna eftir 1-2 tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Valur aftur á móti í fimmta sæti deildarinnar.

Sigrar hjá Stjörnunni og Selfossi

Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna og Selfoss komst upp í fimmta sætið með sigri á Aftureldingu. Stjarnan lagði FH af velli í Garðabæ.

Öruggt hjá ÍBV í Eyjum

Eyjastúlkur skutust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er þær unnu öruggan sigur, 3-0, á Fylki í Eyjum.

Torres mætir bjartsýnn til leiks á EM

Spánverjar eru sigurstranglegastir fyrir EM hjá ansi mörgum. Það er þó öðruvísi pressa á þeim núna en áður enda eru þeir bæði Evrópu- og heimsmeistarar.

Hart: Næ vonandi að standa undir væntingum

Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart fær sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í sumar sem aðalmarkvörður enska landsliðsins. Hann var á bekknum á HM árið 2010.

Hafþór Júlíus sá sterkasti þriðja árið í röð

Hafþór Júlíus Björnsson varð um helgina Sterkasti maður Íslands en keppt var í Grindavík. Níu keppendur skráðu sig til leiks en Hafþór hafði töluverða yfirburði og sigraði í sex keppnisgreinum af átta.

Koscielny vill fá M'Vila til Arsenal

Franski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Laurent Koscielny, vill ólmur fá félaga sinn í landsliðinu, Yann M'Vila, til Arsenal í sumar. M'Vila spilar með Rennes í Frakklandi og hefur verið orðaður við Arsenal upp á síðkastið.

Chelsea búið að kaupa Hazard

Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við franska félagið Lille um kaupverð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard.

Umfjöllun: Valskonur sluppu með skrekkinn í Vesturbænum

Valskonum var létt þegar flautað var til leiksloka í Vesturbænum í kvöld. Eftir að hafa ráðið ferðinni allan leikinn munaði minnstu að KR-ingar jöfnuðu metin í viðbótartíma. Brett Maron varði þá skot Helenu Sævarsdóttir í dauðafæri á markteig.

Umboðsmaður Tigers keyrði ölvaður

Umboðsmaður Tiger Woods, Mark Steinberg, er hæstánægður með gengi skjólstæðings síns og svo mikið að hann ákvað að halda fullvel upp á gengi Tigers um helgina.

Laudrup orðaður við Swansea

Swansea er enn í stjóraleit en eins og kunnugt er hætti Brendan Rodgers hjá félaginu til þess að taka við Liverpool. Nú er Daninn Michael Laudrup orðaður við félagið.

Íslenska liðið vann Sundmót Smáþjóða

Íslenskt sundfólk stóð sig með sóma á Sundmóti Smáþjóða sem lauk í Andorra í gær. Ísland vann til gullverðlauna og Orri Freyr Guðmundsson vann besta afrek mótsins.

Sjá næstu 50 fréttir