Fleiri fréttir Kolb út fyrir tugthúsliminn Vick Eftir ansi langa fjarveru vegna vandamála utan vallar er einn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Michael Vick, aftur orðinn byrjunarliðsmaður hjá NFL-liði í Bandaríkjunum. 22.9.2010 23:30 Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. 22.9.2010 22:45 Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. 22.9.2010 22:00 Northampton sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum á Anfield D-deildarliðið Northampton Town sló Liverpool óvænt út úr enska deildarbikarnum í kvöld. Northampton Town vann 4-2 í vítakeppni eftir að leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. 22.9.2010 21:44 Wenger: Blanc er hugrakkur Frakkinn Arsene Wenger segir að Laurent Blanc sé hugrakkur maður að hafa tekið að sér starf landsliðsþjálfara Frakklands. 22.9.2010 21:30 Rekinn fyrir að taka Neymar úr hópnum Forráðamenn brasilíska liðsins Santos eru ekkert að leika sér en þeir hafa nú rekið þjálfara liðsins þar sem hann neitaði að taka ungstirnið Neymar inn í liðið í síðasta leik. 22.9.2010 20:30 Scunthorpe komst yfir en United svaraði með fimm mörkum Manchester United vann 5-2 útisigur á b-deildarliðinu Scunthorpe United í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. United lenti undir í leiknum en vann á endanum mjög öruggan sigur. Michael Owen skoraði tvö marka United í kvöld. 22.9.2010 20:23 Ireland gerir heimildarmynd um sjálfan sig Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, þykir skemmtilegur gaukur sem leiðist ekki athyglin. Hann er þekktur fyrir skrautlegan lífsstíl. Keyrir um á áberandi bílum og er vanur því að hlaða á sig skartgripum. 22.9.2010 19:45 Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 22.9.2010 19:00 Garðar og félagar komust í bikarúrslitaleikinn Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strømsgodset tryggðu sér sæti í bikaúrslitaleiknum í Noregi með 2-0 sigri á Odd Grenland í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld. 22.9.2010 18:31 West Bromwich sló út Manchester City - framlengt hjá Liverpool West Bromwich Albion sló Manchester City út úr 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld og þá er framlenging í gangi í leik Liverpool og c-deildarliðsins Northampton Town á Anfield. 22.9.2010 18:27 Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld en þetta var fyrsta tap Chelsea á tímabilinu. Shola Ameobi skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 22.9.2010 18:25 Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. 22.9.2010 18:24 Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla. 22.9.2010 18:22 Barcelona vann fyrsta leikinn án Lionel Messi David Villa tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótobolta í kvöld en Lionel Messi var bara í stúkunni í kvöld eftir að hafa verið sparkaður illa niður í síðasta leik. 22.9.2010 18:21 Wenger hættir árið 2014 Arsene Wenger mun hætta að þjálfa atvinnumannalið þegar núverandi samningur hans við Arsenal rennur út árið 2014. 22.9.2010 18:15 Gibbs óbrotinn Stuðningsmenn Arsenal fengu þær góðu fréttir í dag að Kieran Giibs er ekki ristarbrotinn eins og óttast var. 22.9.2010 17:30 19 ára Mexíkani ráðinn til BMW Sauber Esteban Gutierrez frá Mexikó hefur verið ráðinn þróunar og varaökumaður BMW Sauber liðsins. Hann er með yngri ökumönnum sem hafa gengið til liðs við Formúlu 1 lið. 22.9.2010 17:15 Follo sló Rosenborg út úr norska bikarnum Norska b-deildarliðið Follo er komið alla leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir að hafa unnið topplið norsku úrvalsdeildarinnar, Rosenborg, í framlengdum undanúrslitaleik í dag. Follo vann leikinn 3-2 eftir að staðan var 2-2 eftir 90 mínútur. 22.9.2010 17:10 Carlos Vela í hálfs árs bann hjá landsliðinu Carlos Vela, leikmaður Arsenal, og Efrain Juarez, leikmaður Celtic, mega ekki spila með landsliði Mexíkó næsta hálfa árið eftir að þeir voru dæmdir í agabann af knattspyrnusambandi landsins. 22.9.2010 16:45 Buffon: Moreno var uppdópaður á HM Gianluigi Buffon var fljótur til að skjóta á Byron Moreno, fyrrverandi knattspyrnudómara, sem var handtekinn með sex kílógrömm af heróíni í sínum fórum í Bandaríkjunum. 22.9.2010 16:45 Mourinho: Santiago Bernabeu eins og kartöflugarður Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, er ekki hrifinn af ástandi vallarins á Santiago Bernabeu í Madrídarborg. 22.9.2010 15:45 Heiðar Þór ætlar að spila með Valsmönnum í vetur Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Valsmenn og mun því spila undir stjórn Júlíusar Jónassonar í N1 deild karla í handbolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 22.9.2010 15:15 Hamilton. Einn ánægjulegasti sigurinn í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton vann kappaksturinn á götum Singapúr í fyrra á McLaren og telur hann einn af ánægjulegustu sigrunum sem hann vann á ferlinum. Hann ekur McLaren á ný um næstu helgi á brautinni í Singapúr, sem er mjög vinsæl meðal ökmumanna og mótið sjálft sjónarspil í flóðljósum. 22.9.2010 14:55 Önnur markaveisla hjá sautján ára stelpunum - 24 mörk í 2 leikjum Íslenska 17 ára landsliðið er að gera frábæra hluti í undankeppni EM í Búlgaríu en liðið fylgdi eftir 14-0 sigri á Litháen á mánudaginn með því að vinna 10-0 sigur á heimastúlkum í Búlgaríu í dag. 22.9.2010 14:45 Bramble handtekinn - grunaður um nauðgun Titus Bramble, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn og er hann grunaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Newcastle. 22.9.2010 14:15 Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. 22.9.2010 13:45 Kuszczak: Gæti þurft að fara frá United Pólverjinn Tomasz Kuszczak viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa Manchester United ef hann fær ekki að spila meira en hann hefur fengið að gera að undanförnu. 22.9.2010 13:15 Wenger óttast að Gibbs sé ristarbrotinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, óttast að Kieran Gibbs hafi ristarbrotnað í leik lðisins gegn Tottenham í ensku deildabikarkeppninni í gær. 22.9.2010 12:45 Moyes hefur áhyggjur af Everton David Moyes, stjóri Everton, segir að hann hafi miklar áhyggjur af því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar í Englandi. 22.9.2010 12:15 Houllier hefur ekki enn skrifað undir Gerard Houllier hefur ekki enn skrifað undir samning við Aston Villa um að hann verði nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann hefur þó gert samþykkt að gera þriggja ára samning. 22.9.2010 11:45 Framtíð Sneijder í óvissu Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur. 22.9.2010 11:45 Knattspyrnudómari tekinn með heróín Ekvadorinn Byron Moreno, fyrrum knattspyrnudómari, var handtekinn á JFK-flugvellinum í New York með sex kílógrömm af heróíni í sínum fórum. 22.9.2010 11:15 Mancini: Leikmenn þurfa að breyta um hugarfar Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að hugarfarsbreytingar sé þörf hjá mörgum leikmönnum liðsins. 22.9.2010 10:45 Agger: Ég er ánægður hjá Liverpool Daniel Agger neitar því að hafa gagnrýnt Roy Hodgson knattspyrnustjóra eins og haft var eftir honum víða í enskum fjölmiðlum í gær. 22.9.2010 10:15 Hughes: Fáránleg tækling Mark Hughes, stjóri Fulham, gagnrýnir Andy Wilkinson, leikmann Stoke, harkalega fyrir tæklingu hans á Moussa Dembele í leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni í gær. 22.9.2010 09:45 Redknapp ásakar Nasri um leikaraskap Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ásakað Samir Nasri, leikmann Arsenal, um leikaraskap þegar hann fiskaði vítaspyrnu í leik liðanna í gær. 22.9.2010 09:16 Ferguson: Bebe spilar í kvöld Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Portúgalinn Bebe muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Þá mætir liðið Scunthorpe í ensku deildabikarkeppninni. 22.9.2010 09:01 Handboltatímabilið af stað á Ásvöllum í kvöld Handboltatímabilið fer af stað í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Hauka og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ. 22.9.2010 06:00 Ron Artest ætlar að setja NBA-meistarahringinn sinn á uppboð Körfuboltamaðurinn Ron Artest segist vera klár í verkefnið að vinna annan NBA-meistaratitil með Los Angeles Lakers ekki síst þar sem hann ætlar að gefa meistarahringinn sem hann fékk fyrir sigurinn á síðasta tímabili. 21.9.2010 23:30 Kærasta Iker Casillas segir Ronaldo vera sjálfselskan Sara Carbonero, kærasta Iker Casillas, fyrirliða Real Madrid og spænska landsliðsins, ætlar að leggja það í vana að komast í fréttirnar vegna tengsla sinna við spænska landsliðsmarkvörðinn. 21.9.2010 23:00 Thierry Henry getur ekki spilað á móti David Beckham Það verður ekkert af uppgjöri Thierry Henry og David Beckham þegar lið þeirra New York Red Bulls og Los Angeles Galaxy mætast í bandarísku MLS-deildinni á föstudaginn. Beckham er búinn að ná sér eftir að hafa slitið hásin en Henry missir hinsvegar af leiknum vegna hnémeiðsla. 21.9.2010 22:15 Brentford vann Everton í vítakeppni C-deildarliðið Brentford sló í kvöld út úrvalsdeildarliðið Everton út úr 3. umferð enska deildarbikarsins. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Brentford tryggði sér 4-3 sigur í vítakeppni. Það gengur því ekkert upp hjá Everton á þessu tímabili. 21.9.2010 21:38 Guardiola: Það kemur eiginlega enginn í staðinn fyrir Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, fór ekkert í felur með mikilvægi Argentínumannsins Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona á móti Sporting Gijon á morgun. Messi meiddist illa á ökkla um síðustu helgi og verður frá í næstu leikjum. 21.9.2010 21:30 Tvö víti í framlengingu tryggðu Arsenal sigur á Tottenham Arsenal vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Leikurinn fór fram á White Hart Lane í kvöld og fór í framlengingu en staðan var 1-1 eftir 90 mínútur. Arsenal skoraði þrjú mörk í fyrri hluta framlengingarinnar og gerði þá út um leikinn. 21.9.2010 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Kolb út fyrir tugthúsliminn Vick Eftir ansi langa fjarveru vegna vandamála utan vallar er einn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Michael Vick, aftur orðinn byrjunarliðsmaður hjá NFL-liði í Bandaríkjunum. 22.9.2010 23:30
Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. 22.9.2010 22:45
Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. 22.9.2010 22:00
Northampton sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum á Anfield D-deildarliðið Northampton Town sló Liverpool óvænt út úr enska deildarbikarnum í kvöld. Northampton Town vann 4-2 í vítakeppni eftir að leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. 22.9.2010 21:44
Wenger: Blanc er hugrakkur Frakkinn Arsene Wenger segir að Laurent Blanc sé hugrakkur maður að hafa tekið að sér starf landsliðsþjálfara Frakklands. 22.9.2010 21:30
Rekinn fyrir að taka Neymar úr hópnum Forráðamenn brasilíska liðsins Santos eru ekkert að leika sér en þeir hafa nú rekið þjálfara liðsins þar sem hann neitaði að taka ungstirnið Neymar inn í liðið í síðasta leik. 22.9.2010 20:30
Scunthorpe komst yfir en United svaraði með fimm mörkum Manchester United vann 5-2 útisigur á b-deildarliðinu Scunthorpe United í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. United lenti undir í leiknum en vann á endanum mjög öruggan sigur. Michael Owen skoraði tvö marka United í kvöld. 22.9.2010 20:23
Ireland gerir heimildarmynd um sjálfan sig Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, þykir skemmtilegur gaukur sem leiðist ekki athyglin. Hann er þekktur fyrir skrautlegan lífsstíl. Keyrir um á áberandi bílum og er vanur því að hlaða á sig skartgripum. 22.9.2010 19:45
Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 22.9.2010 19:00
Garðar og félagar komust í bikarúrslitaleikinn Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strømsgodset tryggðu sér sæti í bikaúrslitaleiknum í Noregi með 2-0 sigri á Odd Grenland í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld. 22.9.2010 18:31
West Bromwich sló út Manchester City - framlengt hjá Liverpool West Bromwich Albion sló Manchester City út úr 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld og þá er framlenging í gangi í leik Liverpool og c-deildarliðsins Northampton Town á Anfield. 22.9.2010 18:27
Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld en þetta var fyrsta tap Chelsea á tímabilinu. Shola Ameobi skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 22.9.2010 18:25
Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. 22.9.2010 18:24
Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla. 22.9.2010 18:22
Barcelona vann fyrsta leikinn án Lionel Messi David Villa tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótobolta í kvöld en Lionel Messi var bara í stúkunni í kvöld eftir að hafa verið sparkaður illa niður í síðasta leik. 22.9.2010 18:21
Wenger hættir árið 2014 Arsene Wenger mun hætta að þjálfa atvinnumannalið þegar núverandi samningur hans við Arsenal rennur út árið 2014. 22.9.2010 18:15
Gibbs óbrotinn Stuðningsmenn Arsenal fengu þær góðu fréttir í dag að Kieran Giibs er ekki ristarbrotinn eins og óttast var. 22.9.2010 17:30
19 ára Mexíkani ráðinn til BMW Sauber Esteban Gutierrez frá Mexikó hefur verið ráðinn þróunar og varaökumaður BMW Sauber liðsins. Hann er með yngri ökumönnum sem hafa gengið til liðs við Formúlu 1 lið. 22.9.2010 17:15
Follo sló Rosenborg út úr norska bikarnum Norska b-deildarliðið Follo er komið alla leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir að hafa unnið topplið norsku úrvalsdeildarinnar, Rosenborg, í framlengdum undanúrslitaleik í dag. Follo vann leikinn 3-2 eftir að staðan var 2-2 eftir 90 mínútur. 22.9.2010 17:10
Carlos Vela í hálfs árs bann hjá landsliðinu Carlos Vela, leikmaður Arsenal, og Efrain Juarez, leikmaður Celtic, mega ekki spila með landsliði Mexíkó næsta hálfa árið eftir að þeir voru dæmdir í agabann af knattspyrnusambandi landsins. 22.9.2010 16:45
Buffon: Moreno var uppdópaður á HM Gianluigi Buffon var fljótur til að skjóta á Byron Moreno, fyrrverandi knattspyrnudómara, sem var handtekinn með sex kílógrömm af heróíni í sínum fórum í Bandaríkjunum. 22.9.2010 16:45
Mourinho: Santiago Bernabeu eins og kartöflugarður Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, er ekki hrifinn af ástandi vallarins á Santiago Bernabeu í Madrídarborg. 22.9.2010 15:45
Heiðar Þór ætlar að spila með Valsmönnum í vetur Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Valsmenn og mun því spila undir stjórn Júlíusar Jónassonar í N1 deild karla í handbolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 22.9.2010 15:15
Hamilton. Einn ánægjulegasti sigurinn í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton vann kappaksturinn á götum Singapúr í fyrra á McLaren og telur hann einn af ánægjulegustu sigrunum sem hann vann á ferlinum. Hann ekur McLaren á ný um næstu helgi á brautinni í Singapúr, sem er mjög vinsæl meðal ökmumanna og mótið sjálft sjónarspil í flóðljósum. 22.9.2010 14:55
Önnur markaveisla hjá sautján ára stelpunum - 24 mörk í 2 leikjum Íslenska 17 ára landsliðið er að gera frábæra hluti í undankeppni EM í Búlgaríu en liðið fylgdi eftir 14-0 sigri á Litháen á mánudaginn með því að vinna 10-0 sigur á heimastúlkum í Búlgaríu í dag. 22.9.2010 14:45
Bramble handtekinn - grunaður um nauðgun Titus Bramble, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn og er hann grunaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Newcastle. 22.9.2010 14:15
Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. 22.9.2010 13:45
Kuszczak: Gæti þurft að fara frá United Pólverjinn Tomasz Kuszczak viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa Manchester United ef hann fær ekki að spila meira en hann hefur fengið að gera að undanförnu. 22.9.2010 13:15
Wenger óttast að Gibbs sé ristarbrotinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, óttast að Kieran Gibbs hafi ristarbrotnað í leik lðisins gegn Tottenham í ensku deildabikarkeppninni í gær. 22.9.2010 12:45
Moyes hefur áhyggjur af Everton David Moyes, stjóri Everton, segir að hann hafi miklar áhyggjur af því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar í Englandi. 22.9.2010 12:15
Houllier hefur ekki enn skrifað undir Gerard Houllier hefur ekki enn skrifað undir samning við Aston Villa um að hann verði nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann hefur þó gert samþykkt að gera þriggja ára samning. 22.9.2010 11:45
Framtíð Sneijder í óvissu Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur. 22.9.2010 11:45
Knattspyrnudómari tekinn með heróín Ekvadorinn Byron Moreno, fyrrum knattspyrnudómari, var handtekinn á JFK-flugvellinum í New York með sex kílógrömm af heróíni í sínum fórum. 22.9.2010 11:15
Mancini: Leikmenn þurfa að breyta um hugarfar Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að hugarfarsbreytingar sé þörf hjá mörgum leikmönnum liðsins. 22.9.2010 10:45
Agger: Ég er ánægður hjá Liverpool Daniel Agger neitar því að hafa gagnrýnt Roy Hodgson knattspyrnustjóra eins og haft var eftir honum víða í enskum fjölmiðlum í gær. 22.9.2010 10:15
Hughes: Fáránleg tækling Mark Hughes, stjóri Fulham, gagnrýnir Andy Wilkinson, leikmann Stoke, harkalega fyrir tæklingu hans á Moussa Dembele í leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni í gær. 22.9.2010 09:45
Redknapp ásakar Nasri um leikaraskap Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ásakað Samir Nasri, leikmann Arsenal, um leikaraskap þegar hann fiskaði vítaspyrnu í leik liðanna í gær. 22.9.2010 09:16
Ferguson: Bebe spilar í kvöld Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Portúgalinn Bebe muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Þá mætir liðið Scunthorpe í ensku deildabikarkeppninni. 22.9.2010 09:01
Handboltatímabilið af stað á Ásvöllum í kvöld Handboltatímabilið fer af stað í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Hauka og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ. 22.9.2010 06:00
Ron Artest ætlar að setja NBA-meistarahringinn sinn á uppboð Körfuboltamaðurinn Ron Artest segist vera klár í verkefnið að vinna annan NBA-meistaratitil með Los Angeles Lakers ekki síst þar sem hann ætlar að gefa meistarahringinn sem hann fékk fyrir sigurinn á síðasta tímabili. 21.9.2010 23:30
Kærasta Iker Casillas segir Ronaldo vera sjálfselskan Sara Carbonero, kærasta Iker Casillas, fyrirliða Real Madrid og spænska landsliðsins, ætlar að leggja það í vana að komast í fréttirnar vegna tengsla sinna við spænska landsliðsmarkvörðinn. 21.9.2010 23:00
Thierry Henry getur ekki spilað á móti David Beckham Það verður ekkert af uppgjöri Thierry Henry og David Beckham þegar lið þeirra New York Red Bulls og Los Angeles Galaxy mætast í bandarísku MLS-deildinni á föstudaginn. Beckham er búinn að ná sér eftir að hafa slitið hásin en Henry missir hinsvegar af leiknum vegna hnémeiðsla. 21.9.2010 22:15
Brentford vann Everton í vítakeppni C-deildarliðið Brentford sló í kvöld út úrvalsdeildarliðið Everton út úr 3. umferð enska deildarbikarsins. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Brentford tryggði sér 4-3 sigur í vítakeppni. Það gengur því ekkert upp hjá Everton á þessu tímabili. 21.9.2010 21:38
Guardiola: Það kemur eiginlega enginn í staðinn fyrir Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, fór ekkert í felur með mikilvægi Argentínumannsins Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona á móti Sporting Gijon á morgun. Messi meiddist illa á ökkla um síðustu helgi og verður frá í næstu leikjum. 21.9.2010 21:30
Tvö víti í framlengingu tryggðu Arsenal sigur á Tottenham Arsenal vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Leikurinn fór fram á White Hart Lane í kvöld og fór í framlengingu en staðan var 1-1 eftir 90 mínútur. Arsenal skoraði þrjú mörk í fyrri hluta framlengingarinnar og gerði þá út um leikinn. 21.9.2010 21:11