Fleiri fréttir

GM ekki gefist upp á fólksbílum

Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla.

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta.

Nú mega lúxusjepparnir passa sig

Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum.

Mitsubishi á fleygiferð

Mitsubishi er það bílavörumerki á Íslandi sem vaxið hefur hraðast fyrstu sex mánuði ársins 2018.

„Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla

Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.