Fleiri fréttir

Ráðherra kallar eftir alþjóðlegu samtali um aðgerðir í jafnréttismálum
Mikilvægt er að efla forvarnaraðgerðir til þess að útrýma kynbundnu ofbeldi og standa vörð um framfarir á sviði jafnréttismála segir ráðherra.

Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands
Tæplega 700 milljónir króna verða lagðar fram til aðstoðar Sýrlandi.

Alþjóðleg jafnréttisráðstefna að hefjast í Mexíkó
„Kynslóð jafnréttis“ er yfirskrift alþjóðlegarar ráðstefnu sem hefst í dag. Ísland tekur þátt.

Slökkt á ljósum annað kvöld í þágu náttúrunnar
Allir jarðarbúar eru hvattir til að slökkva ljósin annað kvöld til að minna á orku- og loftslagsmál.

Tigray fylki í Eþíópíu: Utanríkisráðuneytið styrkir Hjálparstarfið til mannúðaraðstoðar
Átök geisa í Tiagry fylki í Eþíópíu og mikil neyð ríkir á svæðinu. Talið er að tæp milljón manna þurfi aðstoð.

Styrkur til hönnunar og uppbyggingar snjallmannvirkja
Samið hefur verið við Geymd ehf um að kanna byggingu snjallmannvirkja á Indlandi og í Kenía.

Áherslur á loftslagsmál á degi Norðurlandanna
Norræni þróunarsjóðurinn (NDF), veitir lán og styrki til loftslagstengdra þróunarverkefna í fátækustu ríkjum Afríku, Asíu og Rómönsku-Ameríku.

Vatnsskortur hrjáir eitt af hverjum fimm börnum í heiminum
Rúmlega 1.4 milljarður manna býr á svæðum þar sem mikill eða mjög mikill vatnsskortur er.

Íslensk þróunarsamvinna: Hundruð þúsunda hafa fengið aðgang að hreinu vatni
Dag hvern deyja um það bil eitt þúsund börn vegna skorts á drykkjarvatni. Alþjóðadagur vatnsins er í dag.

Þátttaka í ákvarðanatöku og á opinberum vettvangi meginþema CSW-fundar
Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) hófst á mánudag. Guðlaugur Þór Þórðarson og Katrín Jakobsdóttir taka þátt í fundinum.

Ráðherra tók þátt í alþjóðlegum fundi um heimsmarkmið sex
Guðlaugur Þór Þórðarson sagði endurheimt lands og baráttuna gegn landeyðingu lykilatriði til að tryggja aðgengi allra að hreinu vatni fyrir 2030.

„Átökin í Sýrlandi varða okkur öll“
Rauði krossinn á Íslandi hefur með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins og Mannvina Rauða krossins stutt við starf Alþjóðaráðs Rauða krossins í Sýrlandi.

Suður-Súdan aðeins skreflengd frá hungursneyð
Blanda af átökum, loftslagsbreytingum og COVID-19 hefur leitt til þess að matarskortur fer vaxandi í Suður - Súdan.

Stefnir í að 13 prósent kvenna í heiminum búi við sárafátækt
Konum og stúlkum í heiminum sem draga fram lífið á 250 krónum íslenskum á dag fjölgar um 47 milljónir á árinu.

Sex milljónir barna í Sýrlandi þekkja ekkert nema stríð
Á þeim tíu árum sem Sýrlandsstríðið hefur staðið yfir hafa sex milljónir barna fæðst í Sýrlandi og í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. Þau þekkja ekkert nema stríð.

Ný herferð um sanngjarna dreifingu bóluefna
Herferð Sameinuðu þjóðanna undirstrikar þörfina fyrir alþjóðlega samstöðu um jafnan aðgang allra að bóluefnum.

Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fimmtán ára
Neyðarsjóður sameinuðu þjóðanna hefur ráðstafað um 900 milljörðum frá því hann var stofnaður í mars 2006

Ísland í forgrunni hóps um sjálfbær orkuskipti
Átaki til að lyfta hlut hreinnar orku við framfylgd heimsmarkmiðanna var ýtt úr vör á fundi Sameinuðu þjóðanna.

Sýrland: Stríðsátök í heilan áratug
Milljónir sýrlenskra barna hafi þurft að flýja heimili sín og að efnahagur og innviðir landsins eru í molum eftir stríðsátök undanfarinna ára.

Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum
Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum.

Kvenleiðtogum hrósað á alþjóðlegum baráttudegi
„Það hefur sýnt sig að þar sem konur eru æðstu valdhafar eru öflugar viðbragðsáætlanir við heimsfaraldrinum,“ segir í frétt UN Women á Íslandi.

Úttekt á samstarfi við frjáls félagasamtök
Samstarf utanríkisráðuneytisins við félagasamtök á sviði þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar hafa tekist vel en tækifæri eru enn til frekari umbóta.

UNICEF og Alvotech í samstarf um bóluefni til fátækra ríkja
Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis að gefa 100 þúsund Bandaríkjadali, eða rúmar 12,7 milljónir króna, til baráttu UNICEF við kórónaveiruna.

Ljósmyndasýning um þróunarstarf í Eþíópíu og Úganda
Ljósmyndasýning Hjálparstarfs kirkjunnar stendur yfir í Smáralind.

Óvissa um næstu máltíð nýr veruleiki margra barna
Alþjóðasamtökin Barnaheill – Save the Children benda á að að heil kynslóð barna hafi orðið fyrir áhrifum heimsfaraldursins.

Innsetning UNICEF: Kennslustofan í heimsfaraldri
Rúmlega 168 milljónir barna hafa ekki getað sótt skóla í nánast heilt ár þar sem skólar hafa verið lokaðir vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen
Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn.

Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen
Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum.

Bólusetning gegn COVID-19 að hefjast í Afríkuríkjum
Fyrstu skammtarnir af bóluefnum gegn COVID-19 bárust til Abidjan á Fílabeinsströndinni á föstudag.