Fleiri fréttir

Allt að 19 stiga hiti á Norðausturlandi

Dagurinn í dag verður fremur vætusamur sunnan- og vestanlands, en gera má ráð fyrir stöku skúri á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti á norðaustanverðu landinu gæti farið upp í allt að 19 stig síðdegis.

Hlýjast á Austurlandi

Hiti verður á bilinu 8 til 17 stig í dag, en hlýjast austan- og suðaustanlands.

Líklegt að fyrstu 20 stig 2020 mælist í dag

Líklegt er að hiti muni ná 20 stigum í fyrsta skipti á landinu á þessu ári í dag. Spár Veðurstofunnar gera ráð fyrir að hitinn gæti farið í 21 stig í Ásbyrgi.

Súld eða rigning sunnan- og vestan­lands

Útlit er fyrir sunnan golu eða kalda í dag þar sem súld eða rigning verður viðloðandi sunnan- og vestanlands með hita á bilinu átta til tólf stig.

Hiti allt að tuttugu stig á föstu­daginn

Nú er hann lagstur í dæmigerðar sunnanáttir með vætu sunnan- og vestanlands. Reikna má með suðvestan 10 til 18 metra á sekúndu þar sem hvassast verður á norðvestantil.

Súld eða rigning með köflum

Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil.

Svalt veður og úr­koma í dag

Fremur svölu veðri er spáð yfir landinu í dag og hægri breytilegri átt. Þá verður hvassara austanlands, dálítil él en skúrir eða slydda suðaustanlands fram eftir degi gangi spár eftir. 

Sjá næstu 50 fréttir