Fleiri fréttir

Akfeit ugla send í megrun

Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft.

Á­tján börn í hópi hinna slösuðu

Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær.

Sjö létu lífið í mót­mælum í Delí

Fólkið hafði komið saman til að mótmæla umdeildum nýjum lögum í landinu sem varða ríkisborgararétt og var tækifærið nýtt til mótmæla á meðan Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Indlands.

InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta

Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu.

Netanyahu hótar stríði á Gaza

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hótaði í dag stríði á Gaza-ströndinni ef eldflaugaárásir á Ísrael verði ekki stöðvaðar.

Enn tafir á flugi frá Tenerife

Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25.

Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Co­vid-19 veirunnar

Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag.

Af­sanna rætnar sam­særis­kenningar um aldur drengsins

Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima.

Morðingjarnir sem segjast fá samþykki

Réttarhöldin yfir manninum sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane þykja lýsandi fyrir réttarhöld í sambærilegum málum, þar sem sakborningar bera því fyrir sig að andlát hafi borið að við „óhapp“ í kynlífi.

Sjá næstu 50 fréttir