Fleiri fréttir

Velgdu Sanders undir uggum í kappræðum

Mótframbjóðendur Bernie Sanders í forvali demókrata vöruðu við því að hann myndi lúta í gras fyrir Trump forseta í kosningum í haust verði Sanders útnefndur frambjóðandi flokksins.

Tuttugu látnir eftir ó­eirðirnar í Delí

Til til átaka kom fyrst á sunnudagskvöld þegar íbúar í borginni mótmæltu nýjum lögum um ríkisborgararétt sem eru sögð sett til höfuðs múslimum í landinu.

Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma

Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð.

Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað

Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma.

Smituðum fjölgar í Evrópu og víðar

Verið er að grípa til umfangsmikilla aðgerða vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, víða um heim því á sama tíma og dregið hefur úr fjölgun smitaðra í Kína, fjölgar smituðum hratt annarsstaðar í heiminum.

Annað kórónuveirusmit staðfest á Tenerife

Tveir hafa nú greinst með kórónuveiruna á Tenerife en spænsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú staðfest að eiginkona ítalska læknisins sem reyndist smitaður hafi einnig greinst með veiruna.

Grunur um fleiri smit íranskra valdamanna

Kórónuveiran heldur áfram að dreifa sér til fleiri landa. Staðan versnar enn í Íran og nú hefur aðstoðarheilbrigðismálaráðherra landsins smitast.

Plácido Domingo biður konur af­sökunar

Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni.

Akfeit ugla send í megrun

Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft.

Á­tján börn í hópi hinna slösuðu

Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær.

Sjö létu lífið í mót­mælum í Delí

Fólkið hafði komið saman til að mótmæla umdeildum nýjum lögum í landinu sem varða ríkisborgararétt og var tækifærið nýtt til mótmæla á meðan Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Indlands.

InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta

Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu.

Netanyahu hótar stríði á Gaza

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hótaði í dag stríði á Gaza-ströndinni ef eldflaugaárásir á Ísrael verði ekki stöðvaðar.

Sjá næstu 50 fréttir