Fleiri fréttir

Með mannúð að leiðarljósi

Sjötíu ár eru frá samþykkt Genfarsamninganna sem veita vernd í vopnuðum átökum og eru hornsteinninn í alþjóðlegum mannúðarrétti. Ótal mannslífum verið bjargað, aðstæður þúsunda stríðsfanga verið bættar og milljónir sundraðra

Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri

Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá.

Hin látna stjúpsystir árásarmannsins

Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna.

Segir sjálfsvíg Epstein „allt of heppilegt“

Bill de Blasio, borgarstjóri New York-borgar og forsetaframbjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir næstu forsetakosningar, segir andlát bandaríska fjárfestisins og milljarðamæringsins Jeffrey Epstein "allt of hentugt“ og hefur kallað eftir ítarlegri rannsókn á tildrögum andláts hans. Epstein er sagður hafa fallið fyrir eigin hendi.

FBI rannsakar andlát Epsteins

Epstein er talinn hafa framið sjálfsvíg en hann var ákærður fyrir mansal og misnotkun á tugum stúlkna.

Sprenging við lögreglustöð í Kaupmannahöfn

Sprenging varð fyrir utan lögreglustöð í Kaupmannahöfn í nótt, aðeins nokkrum dögum eftir að sambærileg sprenging varð fyrir utan Skattstofu Danmerkur á þriðjudagskvöld. Engin slys urðu á fólki.

Snúa aftur til vinnu í skugga sprengjuárásar

Starfsfólk dönsku Skattstofunnar sneri aftur til starfa í morgun í fyrsta sinn síðan kraftmikil sprenging varð á ellefta tímanum á þriðjudagskvöld en tveir starfsmenn voru þá inni í byggingunni en varð ekki meint af.

Sjá næstu 50 fréttir