Fleiri fréttir

Leik- og söngkonan Doris Day látin

Day var 97 ára gömul. Hún var þekktust fyrir leik og söng í söngleikjum og rómantískum gamanmyndum upp úr miðri síðustu öld.

Rannsókn á nauðgunarmáli Assange opnuð aftur

Lögmaður konu sem sakar stofnanda Wikileaks um nauðgun fór fram á að rannsókn yrði tekin upp aftur í kjölfar þess að hann er ekki lengur í skjóli í sendiráði Ekvadors.

Segja bandarískar hersveitir enga ógn

Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran.

Lenti flugvélinni án nefhjólsins

Enginn slasaðist við lendinguna en 82 farþegar og sjö áhafnarmeðlimir voru um borð í vélinni sem er af gerðinni Embraer-190.

Réðust á mosku eftir deilur á Facebook

Útgöngubann hefur verið sett á í bænum Chilaw í Sri Lanka eftir að tugir fólks köstuðu steinum á moskur og verslanir í eigu múslima í bænum.

Fundust látin með lásboga í hendi

Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga.

Vígasveitir í Jemen hörfa

Uppreisnarherinn í Jemen hefur tilkynnt að byrjað sé að fjarlægja vígasveitir hans frá helstu hafnarstæðum landsins.

Dauða­dóms krafist: „Verri en skepnur“

Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða.

Sjálfstæði EFTA-dómstólsins ógnað

Norski dómarinn við EFTA-dómstólinn ráðlagði forseta Hæstaréttar Noregs að senda mál aftur til EFTA-dómstólsins. Ógn við sjálfstæði dómsins segja lögfræðingar.

Suu Kyi reyndist stærsta hindrunin

Friðarverðlaunahafi og þjóðarleiðtogi Mjanmar beitti sér af hörku gegn því að blaðamenn Reuters yrðu leystir úr haldi fyrir skrif um stríðsglæpi mjanmarska hersins. Blaðamennirnir fengu Pulitzer fyrir umfjöllun sína.

Blússandi sigling á Farage

Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþings­kosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí.

Mugabe í fjárhagsörðugleikum

Robert Mugabe, fyrrverandi forseti Simbabve, hefur auglýst fimm þreskivélar auk annarra framleiðslutækja til sölu á uppboði.

Fimmtíu ára fangelsis krafist

Yfirvöld í Bandaríkjunum handtóku Daniel Everette Hale, fyrrverandi upplýsingagreinanda hjá þjóðaröryggisstofnuninni NSA, í gær.

Evrópa hafnar afarkostum Íransstjórnar

Frakkland, Þýskaland og Bretland, evrópsku aðildarríkin að JCPOA-samningnum um að Íranar fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum í skiptum fyrir afléttingu viðskiptaþvingana, hvöttu Írana í sameiginlegri yfirlýsingu í gær til þess að halda samningnum á lífi.

Manning laus úr fangelsi

Chelsea Manning fyrrverandi verktaki fyrir Bandaríkjaher sem lak upplýsingum til Wikileaks á sínum tíma er laus úr fangelsi.

Sjá næstu 50 fréttir