Fleiri fréttir

Þrettán hafa verið handteknir á Srí Lanka

Þrír lögregluþjónar létu lífið í aðgerðum lögreglu í dag þar sem ráðist var til atlögu í húsi í Colombo, höfuðborg landsins. Lögreglan segir að fólk í húsinu hafi sprengt sig í loft upp.

Handtóku meðlim hægri-öfgahóps

Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað

Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið.

CIA sakar Huawei um njósnir

Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína.

Hersýning haldin með andstæðingum

Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu.

Lögreglan ákærir loftslagsmótmælendur

Talsmaður lögreglunnar í Lundúnum hefur tilkynnt að 28 einstaklingar sem handteknir voru í mótmælunum í vikunni hafi verið ákærðir af lögreglu.

Háttsettur starfsmaður WHO myrtur í Kongó

Þungvopnaðir vígamenn réðust á sjúkrahús í Kongó í dag, þar sem verið er að sinna einstaklingum sem smitast hafa af ebólu, og myrtu þar háttsettan starfsmann Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO).

Trump ekki lengur sáttur við skýrslu Mueller

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur varið síðustu vikum í að staðhæfa að skýrsla Robert Mueller, sérstaks rannsakanda Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, hreinsi hann af sök. Hann virðist hættur því.

Hjó af sér fingur með kjötsaxi

Maður á Indlandi brá á það örþrifaráð að höggva af sér fingur eftir að hann kaus fyrir vitlausan flokk í þingkosningum á Indlandi.

Sjá næstu 50 fréttir