Fleiri fréttir

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi

Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka.

Vaknaði eftir 27 ár í dái

Það þykir kraftaverki líkast að 59 ára gömul kona frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafi vaknað á nýjan leik eftir 27 ár í dái.

Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka

Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars.

Öflugir jarðskjálftar á Filippseyjum

Jarðskjálfti sem mældist 6,3 stig reið yfir Filippseyjar í nótt en í gær reið skjálfti upp á 6,1 stig yfir norðurhluta landsins þar sem ellefu fórust.

Fjörutíu handteknir á Srí Lanka

Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana.

Feðgar létust í sjóslysi

Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.