Fleiri fréttir

Vörðust sveðjuárás trúða með hlaupahjóli

Bandarískum hjónum var brugðið í byrjun mánaðar þegar tveir karlmenn, klæddir í trúðagrímur, réðust að þeim er þau sátu í bíl sínum. Neyðin kennir þó naktri konu að spinna.

Albert Finney fallinn frá

Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri.

Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125

Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn.

Lengst starfandi þingmaður Bandaríkjanna látinn

John Dingell, lengst starfandi þingmaður í sögu Bandaríkjanna lést í gær. Hann var 92 ára gamall og hafði hann setið á fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Demókrataflokkinn frá 1955 til 2014 eða í 59 ár.

Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin

Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars.

Abdúlla verið konungur Jórdaníu í tuttugu ár

Abdúlla hefur verið konungur Jórdaníu í 20 ár. Gengið hefur á ýmsu frá því hann tók við því embætti. Góðæri, hrun, stríð og Arabíska vorið hafa einkennt valdatíð hans.

Makedónar færast nær NATO

Sögulegur dagur að mati framkvæmdastjóra NATO. Makedónía skrefi nær því að verða meðlimur bandalagsins. Utanríkisráðherra landsins boðar breytingu á nafni ríkisins.

Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi

Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér.

Hjúkrunarfræðingurinn neitar að hafa nauðgað konunni

Hjúkrunarfræðingur sem ákærður er fyrir að hafa nauðgað alvarlega þroskaskertri konu á hjúkrunarheimili í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum, með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember, neitaði sök í málinu í gær.

Hlaupari kyrkti fjallaljón

Maðurinn hlaut alvarleg sár á andliti og höndum en á einhvern hátt tókst honum að verja sig og kyrkja fjallaljónið, sem var þó ungt og karlkyns.

Tengsl sæðis og kannabiss

Karlmenn sem reykt hafa kannabis á einhverjum tímapunkti á ævi sinni virðast – nokkuð óvænt – státa af mun meira magni af sáðfrumum en þeir karlar sem aldrei hafa reykt kannabis.

Sjá næstu 50 fréttir