Fleiri fréttir Fundu þúsund plánetur - auknar líkur á lífi utan Jarðar Vísindamenn Bandarísku geimvísindastofnunarinnar (NASA) hafa fundið yfir 1.000 plánetur utan okkar sólkerfis. 3.2.2011 11:00 Malta: Um þriðjungur tekna úr tolli Þriðjungur tekna ríkisstjórnar Möltu kemur úr tollinnheimtu. Þetta sagði Tonio Fenech á dögunum, en hann er fjármála-, efnahags- og fjárfestingaráðherra Möltu. 3.2.2011 11:00 Elsta kona heimsins er látin Euncie Sanborn elsta kona heimsins er látin 114 ára að aldri í Jacksonville í Texas. 3.2.2011 07:43 Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók 36 manns Viðamiklum aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn glæpagengjum í borginni lauk ekki fyrr en á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar þeir síðustu sem lögreglan handtók voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. 3.2.2011 07:33 Tíu fórust í vetrarveðrinu í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tíu manns hafa farist í einu versta vetrarveðri í manna minnum í miðhluta Bandaríkjanna. 3.2.2011 07:31 Um 180.000 heimili rafmagnslaus eftir Yasi Um 180.000 heimili eru nú rafmagnslaus og fjöldi húsa eyðilagður eftir að hvirfilbylurinn Yasi skall á Queensland í gærkvöldi. 3.2.2011 07:26 Fjórir látnir og fimmtán særðir eftir nóttina í Kaíró Til skotbardaga kom milli mótmælenda og stuðingsmanna Hosni Mubarak á Tahrir torgi í miðborg Kaíró í nótt. Að minnsta kosti fjórir eru látnir og fimmtán særðir eftir nóttina. 3.2.2011 07:23 Strætóbílstjórar í verkfalli í Danmörku Almenningssamgöngur liggja víða niðri í Danmörku í dag vegna verkfalls strætóbílstjóra í landinu. Í Kaupmannahöfn og á Sjálandi keyra engir strætisvagnar í dag og hið sama gildir í nokkrum borgum á Jótlandi. 3.2.2011 07:20 Rússneski njósnarinn Anna Chapman aftur í sviðsljósinu Rússneski njósnarinn og kynbomban Anna Chapman er aftur komin í sviðsljósið. Nú vegna diplómatískar deilu milli Írlands og Rússlands 3.2.2011 07:03 Þök fuku og tré rifnuðu upp Öflugasti fellibylur sem gengið hefur yfir norðausturströnd Ástralíu í nærri heila öld olli miklum skemmdum þegar hann fór yfir strandbyggðir í gær. Engar fréttir höfðu í gær borist af manntjóni. 3.2.2011 06:00 Sjónvarpsstjarna varð fyrir árás í Egyptalandi Anderson Cooper, fréttamaður á CNN sjónvarpsstöðinni, varð fyrir árás í Egyptalandi í dag þar sem þeir voru að fylgjast með óeirðunum sem þar standa yfir. Það voru stuðningsmenn stjórnarinnar sem réðust að Cooper og samstarfsmönnum hans. 2.2.2011 21:49 Átökin hörnuðu eftir því sem leið á daginn Hundruð manna hafa særst og einn fallið í átökum mótmælenda og stuðningsmanna Hosni Mubaraks í Kairó höfuðborg Egyptalands í dag. Átökin hafa harnað eftir því sem liðið hefur á daginn en herinn hefur að mestu haldið sér til hlés. 2.2.2011 20:02 Íslendingur í Kaíró: Þetta var eins og að horfa á Ben-Hur „Staðan er sú að öryggisverðir voru að berja á dyrnar hjá mér á hótelherberginu og báðu mig um að taka ekki myndir út á svölunum,“ segir fréttamaðurinn Jón Björgvinsson sem er staddur í Kaíró í Egyptalandi þar sem mótmælendur og stuðningsmenn Mubaraks berjast harkalega um Frelsistorg. Í miðju samtali við Vísi lýsti Jón því að hann væri að horfa á logandi Molotov-kokkteila fljúga yfir torgið auk þess sem herinn sprautaði vatni og táragasi yfir stríðandi fylkingar. 2.2.2011 16:32 Stuðningsmenn Mubaraks berja á mótmælendum Stuðningsmenn Hosni Mubaraks, forseta Egyptalands, berjast við mótmælendur á Frelsistorginu í Kaíró í Egyptalandi. Skothljóð hafa heyrst samkvæmt fréttastofu Al-Jazeera en mótmælendum og stuðningsmönnum Mubaraks lenti saman stuttu fyrir klukkan tvö í dag. 2.2.2011 14:10 Sektuð fyrir vatnsskemmdir og má ekki fara inn til nágrannans í tvö ár Dorrit Moussaieff hefur verið dæmd til þess að greiða innanhússhönnuðinum Tiggy Butler þúsund pund, eða um 185 þúsund krónur vegna vatnsskemmda, og hefur að auki verið meinað að stíga yfir þröskuld heimilis hennar í tvö ár. Þetta kemur fram í Daily Mail en þar kemur einnig fram að forsetafrúin ætli að áfrýja málinu. 2.2.2011 09:54 Eldgos hafið að nýju í japanska eldfjallinu Shinmoe Eldgos er hafið að nýju í japanska eldfjallinu Shinmoe en frá því að eldfjallið vaknaði af áratugalöngum dvala sínum í síðasta mánuði hafa nýir eldgígar myndast sjö sinnum í því. 2.2.2011 07:48 Íslensk kona í Queensland: Þetta er hryllilegt Jóhanna Jónsdóttir sem búsett hefur verið Queensland í Ástralíu undanfarin 30 ár segir að undanfarnir mánuðir hafi verið hreint hryllilegir og nú bætist hvirfilbylurinn Yasi við. 2.2.2011 07:42 Tugþúsundir flýja undan risavöxnum hvirfilbyl í Queensland Tugþúsundir manna hafa flúið heimili sín í Queensland í Ástralíu en í kvöld mun risavaxinn fellibylur skella á landinu. 2.2.2011 07:31 Lögreglan í Kaupmannahöfn ræðst gegn glæpagengjum Yfir þrjú hundruð lögreglumenn tóku þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn skipulögðum glæpagengjum í borginni. 2.2.2011 07:23 Götubardagar í Kairó og Alexandríu Til götubardaga kom í gærkvöldi og nótt í Kaíró og Alexandríu þegar mótmælendum lenti saman við hópa stuðningsmanna Hosni Mubarak forseta landsins. 2.2.2011 07:10 Neyðarástand víða í Bandaríkjunum vegna óveðurs Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Illinois, Indiana, Missouri og Oklahoma en þar geysar nú eitt versta vetrarveður í manna minnum. 2.2.2011 07:07 Mubarak ætlar að hætta Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, ætlar ekki að bjóða sig fram í endurkosningum sem fram fara í landinu í september. Gríðarleg mótmæli hafa verið gegn stjórn hans að undanförnu og fara þau enn vaxandi. Í samtali við ríkissjónvarpsstöð í Egyptalandi hét Mubarak endurbótum á 1.2.2011 21:56 Drykkjupartý, misnotkun og dauði í þýsku skólaskipi Skuggi hefur fallið á hið fræga þýska skólaskip Gorch Fock. Skipið þykir með fegurstu fleyjum og hefur nokkru sinni komið til Íslands á ferðum sínum um heiminn. Þann 7. janúar lést ung stúlka um borð í skipinu og hefur síðan þá komið í ljós að nauðganir, drykkjupartý og ofbeldi var daglegt líf um borð. 1.2.2011 14:47 Konungur Jórdaníu rekur forsætisráðherrann Abdullah, konungur Jórdaníu, hefur rekið forsætisráðherra sinn og falið öðrum að mynda nýja ríkisstjórn. Konungurinn grípur til þessara aðgerða í kjölfar mikilla mótmæla í landinu, en þar eins og víða annarsstaðar í miðausturlöndum hefur almenningur mótmælt lökum kjörum sínum og harðræði frá hendi stjórnvalda. 1.2.2011 14:34 Gríðarlega fjölmenn mótmæli í Kairó Mótmælendur streyma að Frelsistorginu í Kairó höfuðborg Egyptalands en þeir stefna að því að milljón manns gangi að forsetahöllinni í borginni síðar í dag til að krefjast afsagnar Hosni Mubaraks forseta landsins. 1.2.2011 12:21 Mandela bregst vel við meðferð Læknar Nelsons Mandela segja að hann bregðist vel við meðferð og sé á batavegi. Mandela, sem er 92 ára, var lagður inn á spítala í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vegna sýkingar í lungum, en var útskrifaður á föstudag. 1.2.2011 12:00 Telja að fljúgandi furðuhlutur hafi lent í Indónesíu Margir íbúar Indónesíu eru þess fullvissir að fljúgandi furðuhlutur hafi lent á hrísgrjónaakri í landinu um síðustu helgi. 1.2.2011 07:53 Eitt versta vetrarveður í manna minnum skellur á vestan hafs Nokkrar stórborgir í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna búa sig nú undir eitthvert versta vetrarveður í manna minnum á þessum slóðum. 1.2.2011 07:39 Brian Cowen gefur ekki kost á sér í komandi þingkosningum Brian Cowen forsætisráðherra Írlands segir að hann muni ekki gefa kost á sér í komandi þingkosningum í landinu. 1.2.2011 07:24 Fundu ómetanlegt málverk af Hinrik VIII í borðstofunni Nýlega fannst veggmálverk af Hinrik áttunda Englandskonungi á sextándu öld, málað á þeim tíma er hann var uppi. 1.2.2011 07:19 Búist við að milljón manns mótmæli í Kaíró í dag Búist er við að allt að milljón manns muni taka þátt í gífurlegum mótmælum sem boðað hefur verið til í Kairó í Egyptalandi í dag. Svipuð mótmæli eru boðuð í Alexandríu. 1.2.2011 07:07 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu þúsund plánetur - auknar líkur á lífi utan Jarðar Vísindamenn Bandarísku geimvísindastofnunarinnar (NASA) hafa fundið yfir 1.000 plánetur utan okkar sólkerfis. 3.2.2011 11:00
Malta: Um þriðjungur tekna úr tolli Þriðjungur tekna ríkisstjórnar Möltu kemur úr tollinnheimtu. Þetta sagði Tonio Fenech á dögunum, en hann er fjármála-, efnahags- og fjárfestingaráðherra Möltu. 3.2.2011 11:00
Elsta kona heimsins er látin Euncie Sanborn elsta kona heimsins er látin 114 ára að aldri í Jacksonville í Texas. 3.2.2011 07:43
Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók 36 manns Viðamiklum aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn glæpagengjum í borginni lauk ekki fyrr en á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar þeir síðustu sem lögreglan handtók voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. 3.2.2011 07:33
Tíu fórust í vetrarveðrinu í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tíu manns hafa farist í einu versta vetrarveðri í manna minnum í miðhluta Bandaríkjanna. 3.2.2011 07:31
Um 180.000 heimili rafmagnslaus eftir Yasi Um 180.000 heimili eru nú rafmagnslaus og fjöldi húsa eyðilagður eftir að hvirfilbylurinn Yasi skall á Queensland í gærkvöldi. 3.2.2011 07:26
Fjórir látnir og fimmtán særðir eftir nóttina í Kaíró Til skotbardaga kom milli mótmælenda og stuðingsmanna Hosni Mubarak á Tahrir torgi í miðborg Kaíró í nótt. Að minnsta kosti fjórir eru látnir og fimmtán særðir eftir nóttina. 3.2.2011 07:23
Strætóbílstjórar í verkfalli í Danmörku Almenningssamgöngur liggja víða niðri í Danmörku í dag vegna verkfalls strætóbílstjóra í landinu. Í Kaupmannahöfn og á Sjálandi keyra engir strætisvagnar í dag og hið sama gildir í nokkrum borgum á Jótlandi. 3.2.2011 07:20
Rússneski njósnarinn Anna Chapman aftur í sviðsljósinu Rússneski njósnarinn og kynbomban Anna Chapman er aftur komin í sviðsljósið. Nú vegna diplómatískar deilu milli Írlands og Rússlands 3.2.2011 07:03
Þök fuku og tré rifnuðu upp Öflugasti fellibylur sem gengið hefur yfir norðausturströnd Ástralíu í nærri heila öld olli miklum skemmdum þegar hann fór yfir strandbyggðir í gær. Engar fréttir höfðu í gær borist af manntjóni. 3.2.2011 06:00
Sjónvarpsstjarna varð fyrir árás í Egyptalandi Anderson Cooper, fréttamaður á CNN sjónvarpsstöðinni, varð fyrir árás í Egyptalandi í dag þar sem þeir voru að fylgjast með óeirðunum sem þar standa yfir. Það voru stuðningsmenn stjórnarinnar sem réðust að Cooper og samstarfsmönnum hans. 2.2.2011 21:49
Átökin hörnuðu eftir því sem leið á daginn Hundruð manna hafa særst og einn fallið í átökum mótmælenda og stuðningsmanna Hosni Mubaraks í Kairó höfuðborg Egyptalands í dag. Átökin hafa harnað eftir því sem liðið hefur á daginn en herinn hefur að mestu haldið sér til hlés. 2.2.2011 20:02
Íslendingur í Kaíró: Þetta var eins og að horfa á Ben-Hur „Staðan er sú að öryggisverðir voru að berja á dyrnar hjá mér á hótelherberginu og báðu mig um að taka ekki myndir út á svölunum,“ segir fréttamaðurinn Jón Björgvinsson sem er staddur í Kaíró í Egyptalandi þar sem mótmælendur og stuðningsmenn Mubaraks berjast harkalega um Frelsistorg. Í miðju samtali við Vísi lýsti Jón því að hann væri að horfa á logandi Molotov-kokkteila fljúga yfir torgið auk þess sem herinn sprautaði vatni og táragasi yfir stríðandi fylkingar. 2.2.2011 16:32
Stuðningsmenn Mubaraks berja á mótmælendum Stuðningsmenn Hosni Mubaraks, forseta Egyptalands, berjast við mótmælendur á Frelsistorginu í Kaíró í Egyptalandi. Skothljóð hafa heyrst samkvæmt fréttastofu Al-Jazeera en mótmælendum og stuðningsmönnum Mubaraks lenti saman stuttu fyrir klukkan tvö í dag. 2.2.2011 14:10
Sektuð fyrir vatnsskemmdir og má ekki fara inn til nágrannans í tvö ár Dorrit Moussaieff hefur verið dæmd til þess að greiða innanhússhönnuðinum Tiggy Butler þúsund pund, eða um 185 þúsund krónur vegna vatnsskemmda, og hefur að auki verið meinað að stíga yfir þröskuld heimilis hennar í tvö ár. Þetta kemur fram í Daily Mail en þar kemur einnig fram að forsetafrúin ætli að áfrýja málinu. 2.2.2011 09:54
Eldgos hafið að nýju í japanska eldfjallinu Shinmoe Eldgos er hafið að nýju í japanska eldfjallinu Shinmoe en frá því að eldfjallið vaknaði af áratugalöngum dvala sínum í síðasta mánuði hafa nýir eldgígar myndast sjö sinnum í því. 2.2.2011 07:48
Íslensk kona í Queensland: Þetta er hryllilegt Jóhanna Jónsdóttir sem búsett hefur verið Queensland í Ástralíu undanfarin 30 ár segir að undanfarnir mánuðir hafi verið hreint hryllilegir og nú bætist hvirfilbylurinn Yasi við. 2.2.2011 07:42
Tugþúsundir flýja undan risavöxnum hvirfilbyl í Queensland Tugþúsundir manna hafa flúið heimili sín í Queensland í Ástralíu en í kvöld mun risavaxinn fellibylur skella á landinu. 2.2.2011 07:31
Lögreglan í Kaupmannahöfn ræðst gegn glæpagengjum Yfir þrjú hundruð lögreglumenn tóku þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn gegn skipulögðum glæpagengjum í borginni. 2.2.2011 07:23
Götubardagar í Kairó og Alexandríu Til götubardaga kom í gærkvöldi og nótt í Kaíró og Alexandríu þegar mótmælendum lenti saman við hópa stuðningsmanna Hosni Mubarak forseta landsins. 2.2.2011 07:10
Neyðarástand víða í Bandaríkjunum vegna óveðurs Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Illinois, Indiana, Missouri og Oklahoma en þar geysar nú eitt versta vetrarveður í manna minnum. 2.2.2011 07:07
Mubarak ætlar að hætta Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, ætlar ekki að bjóða sig fram í endurkosningum sem fram fara í landinu í september. Gríðarleg mótmæli hafa verið gegn stjórn hans að undanförnu og fara þau enn vaxandi. Í samtali við ríkissjónvarpsstöð í Egyptalandi hét Mubarak endurbótum á 1.2.2011 21:56
Drykkjupartý, misnotkun og dauði í þýsku skólaskipi Skuggi hefur fallið á hið fræga þýska skólaskip Gorch Fock. Skipið þykir með fegurstu fleyjum og hefur nokkru sinni komið til Íslands á ferðum sínum um heiminn. Þann 7. janúar lést ung stúlka um borð í skipinu og hefur síðan þá komið í ljós að nauðganir, drykkjupartý og ofbeldi var daglegt líf um borð. 1.2.2011 14:47
Konungur Jórdaníu rekur forsætisráðherrann Abdullah, konungur Jórdaníu, hefur rekið forsætisráðherra sinn og falið öðrum að mynda nýja ríkisstjórn. Konungurinn grípur til þessara aðgerða í kjölfar mikilla mótmæla í landinu, en þar eins og víða annarsstaðar í miðausturlöndum hefur almenningur mótmælt lökum kjörum sínum og harðræði frá hendi stjórnvalda. 1.2.2011 14:34
Gríðarlega fjölmenn mótmæli í Kairó Mótmælendur streyma að Frelsistorginu í Kairó höfuðborg Egyptalands en þeir stefna að því að milljón manns gangi að forsetahöllinni í borginni síðar í dag til að krefjast afsagnar Hosni Mubaraks forseta landsins. 1.2.2011 12:21
Mandela bregst vel við meðferð Læknar Nelsons Mandela segja að hann bregðist vel við meðferð og sé á batavegi. Mandela, sem er 92 ára, var lagður inn á spítala í Jóhannesarborg í Suður-Afríku vegna sýkingar í lungum, en var útskrifaður á föstudag. 1.2.2011 12:00
Telja að fljúgandi furðuhlutur hafi lent í Indónesíu Margir íbúar Indónesíu eru þess fullvissir að fljúgandi furðuhlutur hafi lent á hrísgrjónaakri í landinu um síðustu helgi. 1.2.2011 07:53
Eitt versta vetrarveður í manna minnum skellur á vestan hafs Nokkrar stórborgir í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna búa sig nú undir eitthvert versta vetrarveður í manna minnum á þessum slóðum. 1.2.2011 07:39
Brian Cowen gefur ekki kost á sér í komandi þingkosningum Brian Cowen forsætisráðherra Írlands segir að hann muni ekki gefa kost á sér í komandi þingkosningum í landinu. 1.2.2011 07:24
Fundu ómetanlegt málverk af Hinrik VIII í borðstofunni Nýlega fannst veggmálverk af Hinrik áttunda Englandskonungi á sextándu öld, málað á þeim tíma er hann var uppi. 1.2.2011 07:19
Búist við að milljón manns mótmæli í Kaíró í dag Búist er við að allt að milljón manns muni taka þátt í gífurlegum mótmælum sem boðað hefur verið til í Kairó í Egyptalandi í dag. Svipuð mótmæli eru boðuð í Alexandríu. 1.2.2011 07:07