Fleiri fréttir

Þrjár grundvallarbreytingar á takmörkunum í næstu viku
Gerðar verða þrjár grundvallarbreytingar á samkomutakmörkunum þann 18. nóvember næstkomandi.

Einn af sex smituðum á tíræðisaldri látist af völdum Covid-19
24 af þeim 25 sem látist hafa úr Covid-19 hér á landi eru eldri en sextíu ára. Einn á fertugsaldri lést úr sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur.

Átta greindust innanlands
Átta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa svo fáir greinst á einum degi síðan 14. september. Einungis tveir af þessum átta sem greindust voru í sóttkví.

Leggur aftur til að dreifing á ösku verði gerð frjáls
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur í annað sinn lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að dreifing á ösku verði gerð frjáls.

Loka fyrir hringaksturinn á bílastæðinu næst Laugum
Framkvæmdir standa nú yfir við innkeyslu á bílastæðið næst World Class Laugum í Laugardal sem ætlað er að bæta umferðaröryggi. Eftir breytingar verður almennum stæðum þar fækkað og lokað fyrir hringakstur.

Ferðakostnaður ríkisins skreppur saman í faraldrinum
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þau áhrif að ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna á milli ára.

Ísland ekki lengur flokkað sem rautt svæði hjá Sóttvarnastofnun Evrópu
Ísland er ekki lengur skilgreint sem rautt svæði vegna kórónuveirunnar hjá Sóttvarnastofnun Evrópu heldur appelsínugult.

Kynna skýrslu um hópsýkinguna á Landakoti
Skýrsla um alvarlega hópsýkingu kórónuveirunnar sem kom upp á Landakoti í október verður kynnt á sérstökum blaðamannafundi Landspítalans klukkan þrjú í dag.

Stella Blómkvist segist harðánægð með að hafa lagt Bókasafnssjóð
Barátta Stellu við Bókasafnssjóð snýst ekki bara um peninga heldur réttindi almennra borgara.

Kviknaði í kertaskreytingu
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í tvö verkefni á dælubíla síðasta sólarhringinn og var annað þeirra fyrsta kertaskreyting ársins, eins og það er orðað í færslu slökkviliðsins á Facebook.

Föst í Víkurskarði og lokar veginum
Víkurskarð er lokað eins og er þar sem flutningabifreið er föst sökum hálku og lokar veginum.

Tillögur Þórólfs um tilslakanir ræddar í ríkisstjórn
Gera má ráð fyrir að rætt verði um tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomutakmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag.

Veitingahúsi lokað vegna brota á sóttvarnalögum
Veitingahúsi í Kópavogi var lokað í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Í eftirliti lögreglu um níuleytið reyndust 18 gestir vera inni á staðnum og tveir starfsmenn.

Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna
Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna.

Pólski sendiherrann sakar aðgerðasinna um lygar og fjölmiðla um óvönduð vinnubrögð
Sendiherra Póllands á Íslandi sakar pólska aðgerðasinna á Íslandi um lygar. Það sé ekki rétt að hann hafi farið þess á leit við lögreglu að hún myndi fjarlægja borða sem settur var upp fyrir sendiherrabústaðinn.

Kallar eftir fyrirsjáanleika vegna aðgerða á landamærum
Stjórnvöld vinna nú að framtíðarfyrirkomulagi sóttvarna á landamærunum, sem sagt er forsenda efnahagsbata. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar kallar eftir meiri fyrirsjáanleika.

Skipulag borgarinnar hafnar stórbyggingu á Miðbakka
Vincent Tan sem nýverið eignaðist öll Icelandair hótelin vill reisa 33 þúsund fermetra fjölnota byggingu á Miðbakka við gömlu höfnina sem meðal annars myndi hýsa fimm stjörnu Four Seasons hótel. Skipulag borgarinnar hefur hafnað hugmyndinni á grundvelli umsagnar Faxaflóahafna sem eiga lóðina.

Gætum náð góðum árangri jafnvel fyrir fyrsta í aðventu
Gert er ráð fyrir að þær samfélagslegu aðgerðir sem gripið hefur verið til til að sporna gegn útbreiðslu covid-19 muni hafa þau áhrif að smitsuðullinn haldist undir einum samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands um þróun faraldursins hér á landi.


Þrjú þúsund tilkynningar vegna brota á sóttvarnarlögum
Um þrjú þúsund tilkynningar hafa borist lögreglunni vegna brota á sóttvarnarlögum. Í um tvö hundruð tilfellum hefur málunum lokið með sektum. Margar eru vegna grímunotkunar og eða að fjöldatakmarkanir séu ekki virtar.

„Svo misboðið að ég næ varla utan um það“
Hart hefur verið tekist á um þingsályktunartillögu um þungunarrof á Alþingi í dag. Þingmanni Viðreisnar misbauð vegna ummæla í þingsal.

Væri hægt að bólusetja alla íslensku þjóðina á nokkrum dögum
Hversu hratt verður hægt að bólusetja veltur þó á því hversu hratt og í hversu stórum skömmtum bóluefni kemur til landsins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í kvöldfréttum segjum við frá því að skipulag Reykjavíkur hefur hafnað hugmyndum fjárfestisins Vincent Tan um byggingu fjölnota stórhýsis á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Áætlaður kostnaður var um fjörtíu milljarðar króna.

Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt.

Meintur hrotti í Hrísey í varðhaldi vel inn í aðventuna
Karlmaður búsettur í Hrísey í Eyjafirði sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. desember.

Fyrsti Pfizer-skammturinn dugi fyrir fyrstu forgangshópa
Börn verða ekki bólusett gegn kórónuveirunni til að byrja með og er ekki vissa um hvort hægt verði að bólusetja ófrískar konur.

Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin.

Ákveðins misskilnings gæti í umræðunni um jólaprófin í HÍ
„Það gætir ákveðins misskilnings í þessu,“ segir Dr. Inga Þórsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, um fréttir af óánægju nemenda með þá ákvörðun skólayfirvalda að halda staðpróf í desember.

Óþreyjufullur eftir framþróun í geðheilbrigðismálum eftir þrotlausa vinnu frá átján ára aldri
Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og stjórnarmaður í Geðhjálp til fjölda ára er orðinn óþreyjufullur eftir áratugastörf í þágu geðheilbrigðismála. Hann vill sjá nýja nálgun í málaflokknum og að honum sé forgangsraðað, helst ekki seinna en strax.

Segir of mörg þungunarrof framkvæmd hér á landi
Fyrri umræða um þingsályktunartillögu um þungunarrof hefur farið fram á Alþingi í dag. Samkvæmt henni er lagt til að konur sem ekki mega undirgangast þungunarrof í heimalandi sínu fái notið þjónustunnar hér á landi.

Sýknaður af tilraun til manndráps í Þorlákshöfn
Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps í Þorlákshöfn í nóvember 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni. Karlmaðurinn neitaði staðfastlega sök.

Telur áhyggjur af skólastarfi í engum takti við raunveruleikann
Kristinn Þorsteinsson skólameistari segir það hagsmuni nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður.

Mælt fyrir þungunarrofstillögu: „Skuldum pólskum konum samstöðu“
Rósa Björk Brynjólfsdóttir mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um þungunarrofsþjónustu á Íslandi.

Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19
Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19.

Stundum gengið of langt í sóttvarnaraðgerðum
Fjármálaráðherra segist stundum hafa talið of langt gengið í sóttvarnaraðgerðum. Mikilvægt sé að taka gagnrýna umræðu um ákvarðanir stjórnvalda.

Ekki hefur greinst riða á fleiri bæjum
Ekki hafa komið upp tilfelli riðu í sauðfé á fleiri bæjum í Skagafirði. Enn er þó verið að taka sýni í landshlutanum og raunar landinu öllu.

Tillögur Þórólfs um tilslakanir líklega vægari en margir vonuðust til
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað tillögum sínum um tilslakanir sóttvarnaaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins til heilbrigðisráðherra.

„Held að fjármálaráðherra hafi farið öfugu megin fram úr“
Til nokkuð harðra orðaskipta kom á milli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Viðreisnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun.

Lést á Sólvöllum vegna Covid-19
Alls hafa 25 látist vegna Covid-19 hér á landi.

Átján greindust með kórónuveiruna innanlands
Átján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þessum átján voru í sóttkví við greiningu.

Fjöldi sjálfsvíga svipaður og síðustu ár
Alls sviptu átján manns sig lífi á Íslandi á fyrri hluta ársins 2020, eða 4,9 á hverja 100 þúsund íbúa. Fjöldinn samræmist þeim sem verið hefur síðustu ár.

Svona var 135. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag.

Fálki hámaði í sig hettumáv á palli í Fossvogi
Þórdís Bragadóttir, íbúi í Fossvogi, vissi ekki alveg hvaðan á sig stóð veðrið í gær þegar fálki birtist á pallinum heima hjá henni og fór að háma í sig ungan hettumáv sem þar lá dauður.

Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré
„Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“

Ekið á tólf ára stúlku í Kópavogi
Ekið var á tólf ára stúlku á rafmagnshlaupahjóli þar sem hún fór yfir götu á gangbraut í Kópavogi á áttunda tímanum í gærkvöldi.