Fleiri fréttir

Brutu sóttvarnareglur og nú hafa yfir 100 smitast

Af þeim þrjátíu sem greindust með veiruna í gær voru fimmtán ekki í sóttkví. Þá má rekja um helming smitanna til skemmistaða. Alls eru 242 í einangrun og tveir á sjúkrahúsi. 2102 eru í sóttkví. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í dag.

Ekki grímuskylda í skólum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt.

Krafa um flýtimeðferð á borði Símonar dómstjóra

Lögmaður egypsku Khedr-fjölskyldunnar lagði í dag fram stefnu og beiðni um flýtimeðferð í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hönd egypsku fjölskyldunnar. Þetta staðfestir lögmaðurinn Magnús Davíð Norðdahl í samtali við Vísi.

Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum

Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda.

Þrjá­tíu greindust innan­lands

Þrjátíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingur þeirra, það er fimmtán, var ekki í sóttkví við greiningu.

Snjór í hlíðum Esjunnar

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku margir eftir því í morgun að sjá snjó í efri hluta Esjunnar.

„Annar okkar mun ekki lifa af“

Lögreglan í Finnmörk var hvorki talin hafa gert alvarleg mistök né hafa brotið gegn skyldu sinni til þess að afstýra refsiverðu broti í aðdraganda þess að Gunnar Jóhann Gunnarsson skaut hálfbróður sinn til bana í smábænum Mehamn í Noregi í apríl í fyrra.

Háskalegur akstur og hættuleg árás á samvisku grunaðs morðingja

Beðið er eftir sakhæfismati í máli þrítugs karlmanns sem ákærður er fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í íbúð í Hafnarfirði í apríl. Hann er sömuleiðis ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á sambýlismann móður sinnar á sama tíma.

Heilsueflandi samfélög í uppsveitum Árnessýslu

Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu eru nú öll orðin heilsueflandi samfélög eftir forsvarsmenn  Grímsnes og Grafningshrepps og Skeiða og Gnúpverjahrepps skrifuðu undir samning þess efnis í vikunni.

Réttarhöld hefjast yfir Gunnari Jóhanni

Réttarhöld hefjast í Noregi í dag yfir 37 ára gömlum íslenskum manni, Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, sem ákærður er fyrir að hafa af ásetningi skotið hálfbróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, til bana í norska smábænum Mehamn í apríl í fyrra.

Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað

Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði.

Man ekki eftir jafn stórum hóp heiðagæsa yfir borginni

„Hefði ég séð þetta sjálfur í eigin persónu þætti mér það mjög eftirminnilegt,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands, um feiknar stóran hóp fugla sem flaug yfir höfuðborgarsvæðið á sjötta tímanum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir