Fleiri fréttir

Réttarhöld hefjast yfir Gunnari Jóhanni

Réttarhöld hefjast í Noregi í dag yfir 37 ára gömlum íslenskum manni, Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, sem ákærður er fyrir að hafa af ásetningi skotið hálfbróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, til bana í norska smábænum Mehamn í apríl í fyrra.

Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað

Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði.

Man ekki eftir jafn stórum hóp heiðagæsa yfir borginni

„Hefði ég séð þetta sjálfur í eigin persónu þætti mér það mjög eftirminnilegt,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands, um feiknar stóran hóp fugla sem flaug yfir höfuðborgarsvæðið á sjötta tímanum í dag.

Segir tíma til kominn að fjár­festa í fram­tíðinni

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni.

Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur.

Spá snjókomu fyrir norðan

Ört dýpkandi lægð nálgast Ísland úr suðvestri. Henni mun fylgja væta og hvassviðri og verður víða sunna gola eða kaldi og rigning.

Boða til upplýsingafundar

Boðað hefur verið til upplýsingafundar klukkan 14 í dag. Þar munu Þórólfur Guðnason og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ræða málin. 

Alma Geirdal látin

Alma hafði háð baráttu við krabbamein eftir að hún greindist fyrst með brjóstakrabbamein árið 2017.

Fólk hugi að lausa­munum utan­dyra

„Það er eiginlega ekki bætandi á stöðuna að þurfa að fara að eltast við lausa muni ofan á hitt,“ skrifar lögreglan í tilkynningu.

Einn smitaður í Melaskóla

Nemandi í sjöunda bekk í Melaskóla greindist með Covid-19 í gær. Þetta kemur fram í póst sem skólastjóri Melaskóla, Björgvin Þór Þórhallsson, sendi foreldrum og forráðamönnum nemenda í gær.

Sjá næstu 50 fréttir