Fleiri fréttir

Smitin í Eyjum orðin 51

Fjórir Eyjamenn til viðbótar hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna Covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk.

Mælt fyrir fimmtán milljarða framkvæmdum í dag

Í þingsályktunartillögu fjármálaráðherra sem rædd verður á Alþingi í dag er gert ráð fyrir fimmtán milljörðum til framkvæmda á þessu ári til vinna gegn auknu atvinnuleysi. Rúmlega sex milljarðar fara til samgönguverkefna auk milljarða sem fara í nýbyggingar og uppbyggingu innviða víða um land.

Þrjú í öndunarvél vegna veirunnar

Þrír eru nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítals vegna vegna Covid-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Um er að ræða tvo karla og eina konu á sjötugsaldri.

Ferðamenn á Suðurlandi horfnir

Ferðamönnum á Suðurlandi hefur fækkað í tugum prósenta á einungis nokkrum dögum eftir að kórónuveiran náði útbreiðslu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustu á svæðinu er uggandi yfir framtíðinni og segir erfitt að gera áætlanir.

Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald

Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins.

Heitavatninu aftur komið á í Vesturbænum

Viðgerð er nú lokið á stofnæð hitaveitu við Valsheimilið sem fór í sundur í gærkvöldi með þeim afleiðingum að vesturhluti borgarinnar varð heitavatnslaus.

Heitavatnslaust í vesturhluta Reykjavíkur

Heitavatnslaust er í stórum hluta Reykjavíkur, eða vesturhlutanum. Meðal annars á það við miðbæinn, Hlíðarnar og Vesturbæinn og er það vegna bilunar.

Kanínudauði rakinn til lifradreps

Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tveir eru á gjörgæslu og þar af einn í öndunarvél vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna, þar sem foreldrar voru hvattir til að senda börn sín áfram í leik- og grunnskóla.

Dæmdur fyrir ofbeldi en ekki nauðgun

Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi meðal annars fyrir alvarlegt ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni. Hann var sýknaður af ákæru fyrir að nauðga konunni sömu nótt.

Sjá næstu 50 fréttir