Fleiri fréttir

Fann fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks

Ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir sem er með COVID-19 segist finna fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks án þess að vita að hún væri smituð. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að ekki standi til að setja á samgöngubann.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Konan sem lést úr COVID-19 sjúkdómnum í gær var með alvarlegan öndunarfærasjúkdóm.

Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær

Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns.

Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta

Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu.

Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins.

Útlit fyrir að meira milt loft komist til landsins

Útlit er fyrir að enn meira milt loft komist til okkar um og eftir helgi og gæti jafnvel staðið í nokkra daga og ætti þá að taka enn meira af snjónum sem fyrir er, segir í hugleiðingu veðurfræðings.

Efling frestar verkfalli vegna veirunnar

Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur frestað verkfallsaðgerðum frá og með morgundeginum, 25. mars 2020.

Sjá næstu 50 fréttir