Fleiri fréttir

Fangi stunginn á Kvíabryggju

Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans.

Mikið tjón á innanstokksmunum eftir vopnað rán

Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með öxi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áfhrif verkfalls Eflingarfólks á skólastarf, vopnað rán í Reykjanesbæ og kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

SGS og ríkið náðu samkomulagi

Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi.

„Ég er örugglega frekur karl“

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, segir að eftirsjá verði af Guðmundi Gunnarssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, og fjölskyldu hans á Ísafirði. Vilji fólk hins vegar ekki búa á svæðinu þá eigi það að fara í friði.

Upplifa fantabrögð og flýja Ísafjörð

Guðmundur Gunnarsson, fyrrvernadi bæjarstjóri á Ísafirði sem lét af störfum í janúar, segir ekkert annað í stöðunni fyrir sig og fjölskyldu sína en að flytja úr bænum. Þetta segir hann í færslu á Facebook sem sjá má að neðan.

Mótmælum Eflingar á jafnréttisþingi fagnað

Um fimmtíu manns á vegum Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann í broddi fylkingar, mættu við Jafnréttisþingið í Hörpu klukkan tíu til að mótamæla því sem þau kalla "virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum“.

Bein útsending: Jafnrétti í breyttum heimi

Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag undir yfirskriftinni "Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin“. Sýnt verður frá þinginu í beinni útsendingu.

Metan­bóndi segir metan­fram­leiðslu góða nýtingu á líf­rænum úr­gangi

"Þetta er takmörkuð auðlind og leysir ekki orkuþörf samgönguflotans en það er gott að þetta geti verið valkostur í þessari grein. Rafmagnið er mjög góður kostur fyrir léttari og smærri bíla en það væri gott að geta afsett þessa vöru við nýtingu á úrganginum,“ segir Jón Tryggvi Guðmundsson, metanbóndi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íslendingar standa sig einna verst þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt nýrri skýrslu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir