Fleiri fréttir

Ása og Sandra settar í em­bætti dómara við Lands­rétt

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt.

Hellar í Eldvörpum girtir af vegna lífshættulegrar gasmyndunar

Lögreglan á Suðurnesjum girti í dag af hella í Eldvörpum á Reykjanesskaga vegna lífshættulegrar gasmyndunar í þeim. Enn þá er hægt er að fara um svæðið við hellana en til að koma í veg fyrir að fólk fari ofan í þá þótti ráðlegast að girða þá af.

Foreldrar með börnin sín í vinnunni út af verkfalli

Foreldrar leikskólabarna um alla Reykjavík hafa misst úr vinnu, tekið börnin með sér í vinnunna eða leitað til foreldra eða annarra vandamanna til að bregðast við verkfalli Eflingar. Móðir leikskólabarns segir vikuna hafa verið mikið púsluspil til að láta allt ganga upp.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Flóttabörn sem á að senda úr landi og áhrif verkfalls á leikskólum á foreldra er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar

Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna.

Rannveig Rist fer í leyfi

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er á leiðinni í að minnsta kosti sex mánaða veikindaleyfi. Þetta tilkynnti Rannveig á fundi með starfsmönnum í álverinu á fjórða tímanum í dag.

Með svæðið í hálf­gerðri gjör­gæslu

Ómögulegt er að segja til um það hvort lengi hafi gætt lífshættulegra gilda lofttegunda í hellum í Eldvörpum á Reykjanesskaga, að sögn náttúruvársérfræðings.

Íhuga að endurtaka kosningu í Garðabæ

Hluti félagsmanna í Starfsmannafélagi Garðabæjar, STAG, hefur lýst yfir óánægju með hvernig atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun var afgreidd í vikunni.

Krefjast aukinna aðgerða og halda mótmælum áfram

Í dag er ár liðið frá því loftslagsverkfallið og hreyfingin Föstudagur til framtíðar var stofnuð. Að þessu tilefni komu ungmenni saman fyrir Hallgrímskirkju rétt fyrir hádegi og héldu þaðan á Austurvöll þar sem ávörp verða flutt og kröfur um aðgerðir í loftslagsmálum ítrekaðar.

Grunaður barnaníðingur í varðhaldi í fjórar vikur til viðbótar

Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. mars. Karlmaðurinn hefur verið í varðhaldi í þrjár vikur sem renna átti út í dag. Nú bætast við fjórar vikur til viðbótar.

Snar­ræði slökkvi­liðs­manna kom í veg fyrir að ekki fór enn verr

Snarræði slökkviliðsmanna er talið hafa komið í veg fyrir enn frekara tjón þegar mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. Vélsmiðjan Hamar var verst úti í brunanum og segir eigandi fyrirtækisins það hafa verið áfall að horfa á hjarta fyrirtækisins brenna.

Hin meinta haglabyssa var í raun ryksugurör

Georg Viðar Hannah, úrsmíðameistari við Hafnargötu í Reykjanesbæ, greip til ryksugurörs þegar karlmaður í annarlegu ástandi réðst inn í verslun sem þeir feðgar reka í bænum.

Varað við hella­skoðun í Eld­vörpum

Breytinga hefur orðið vart og vill Veðurstofan vara við hellaskoðun á svæðinu en mælingar sýndu lífshættuleg gildi á koltvísýringi og súrefnisleysi í helli.

Slökkvistarfi að ljúka í Kópavogi

Slökkvistarfi í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 36 fer að ljúka að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Sjá næstu 50 fréttir