Fleiri fréttir

Allir sem unnu að braggaverkefninu hjá borginni hættir

Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja að um mögulegt misferli sé að ræða.

Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum

Hvassviðri eða stormi er spáð á Vestfjörðum síðdegis í dag. Víða er greiðfært á vegum á sunnanverður landinu en meiri vetrarfærð á því norðanverðu.

„Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“

Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins.

Vann 18 milljónir í Lottóinu

Einn ljónheppinn þátttakandi í Lottóinu var með allar tölur réttar útdrætti kvöldsins í kvöld. Fær viðkomandi heilar 18 milljónir og 97 þúsund krónur í sinn hlut.

Búin að missa allt traust á þjónustu við fatlaða dóttur sína

Móðir fatlaðrar konu sem býr á sambýli í Garðabæ gagnrýnir sveitarfélagið fyrir skeytingaleysi í garð dóttur sinnar. Þrátt fyrir að hafa beðið í næstum tíu ár eftir að komast í íbúðakjarna fyrir fatlaða sé hún enn á biðlista. Þá hafi engin viðbrögð komið þaðan eftir að hún gleymdist í tvígang út í bæ.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hlaða á bæ á Rangárvöllum splundraðist í óveðrinu í gær og átján tonna súrheysturn skemmdist í Landeyjunum í óveðrinu í gær. Þá brotnuðu margir rafmagnsstaurar við Hvolsvöll.

Mælingar efldar við Þorbjörn

Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar.

Segir félagsmenn BSRB búna að fá nóg

Félagsmenn BSRB greiða atkvæði um verkfallsboðun í byrjun næstu viku. Í könnun Sameyki kom fram að níu af hverjum tíu félagsmönnum styðja boðun verkfalls. Formaður BSRB segir að fólk sé búið að fá nóg.

Mikill fjöldi eldinga fylgdi lægðinni

Áhugavert er að skoða yfirlit yfir eldingar á Norður-Atlantshafi síðastliðna viku. Ísland er allajafna laust við eldingar en einhverjar breytingar urðu á því undanfarin sólarhring ef marka má eldingakort á vef Veðurstofu Íslands.

Mikið tjón víða um land eftir lægðina

Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið í dag. Fjallað verður um veðrið og afleiðingar þess í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sýknuð fyrir hlutdeild í nauðgun á þroskahamlaðri konu

Kona sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun hefur verið sýknuð í málinu fyrir Landsrétti. Karlmaður, sem var ákærður var fyrir nauðgunina, lést eftir að málið var þingfest fyrir héraðsdómi. Sá var kærasti konunnar. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag.

Sjá næstu 50 fréttir