Fleiri fréttir

Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut

Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar.

Segir sambýlið úrelt og henta illa fyrir fólk með fötlun

Forstöðumaður á sambýli fyrir fatlað fólk segir að húsnæði fólksins sé úrelt. Það uppfylli hvorki lög um fatlaða né nútímakröfur. Þrír af fjórum íbúum sambýlisins bjuggu á Kópavogshælinu og hafa fengið sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar þar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Wuhan-veiran, úrelt húsnæði fatlaðra í Garðabæ og stærsta þorrablót landsins eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Lægð annan hvern dag á árinu

Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru.

Leki í endurnýjuðum Fossvogsskóla

Leki hefur komið upp í þaki á endurnýjaðri vestari álmu Fossvogsskóla. Lekinn kom upp í desember og var þá gert við hann samkvæmt upplýsingum fréttastofu.

Gular við­varanir vegna komu enn einnar lægðarinnar

Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum.

Mateusz fannst látinn í Pól­landi

Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Útbreiðsla kórónaveirunnar, hæfniskröfur til stjórnarmanna Sorpu, samgönguraskanir og persónuleiki ofbeldismanna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Kannaði persónueinkenni ofbeldismanna í nánum samböndum

Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og verkefnastýra hjá Kvennaathvarfinu, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna sinna, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á málþingi Stígamóta í hádeginu í dag.

Fyrsta lagi svör eftir fund á fimmtudag

Stjórnarmenn Sorpu taka undir tillögur innri endurskoðunar um að rétt sé að lengja skipunartíma þeirra til að byggja upp meiri reynslu meðal stjórnarmanna.

Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag

Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir