Fleiri fréttir

Höfum gjörbylt heilsu ungra barna

Bólusetningar eru fórnarlömb eigin velgengni og það snjóar smám saman yfir minninguna um þessa hryllilegu sjúkdóma sem eitt sinn voru algengir.

Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG

Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir.

Fleiri Asíubúar fara um göngin

Asíubúum, sérstaklega Kínverjum og Taívönum, hefur fjölgað í haust þegar skoðað er það hlutfall sem keyrir í gegnum Vaðlaheiðargöng.

Bein útsending: Samgönguáætlun 2020-2034 kynnt

Samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 verður kynnt á opnum morgunverðarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins fimmtudaginn 17. október í Norræna húsinu milli kl. 8:30-10:00.

Veggur Gentle Giant rifinn

Veggurinn umdeildi sem hvalaskoðunarfélagið Gentle Giants á Húsavík lét byggja hefur verið rifinn að hluta. Enn er reynt að ná samkomulagi um norður- og austurhlið veggsins.

Börnin geta líka bjargað mannslífum

Í tilefni af alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðistaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga.

Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva

Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni.

Tafir við málsmeðferð milduðu dóminn yfir Árna Gils

Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær yfir Árna Gils Hjaltasyni. Árni var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Málið hefur lengi dvalið í dómskerfinu og hefur í tvígang fallið dómur yfir Árna, fyrst árið 2017. Í fyrstu atrennu ómerkti Hæstiréttur hins vegar dóm héraðsdóms og vísaði málinu aftur heim í hérað.

Borgin dreifir límmiðum til borgarbúa

Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg standi fyrir dreifingu á límmiðum til borgarbúa til að afþakka fjölpóst og fríblöð.

Samtök iðnaðarins vilja rjúfa eignartengsl Landsvirkjunar og Landsnets

Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld til að rjúfa eignarhald á milli Landsnets og Landsvirkjunar og að kaupendur raforku geti selt umframorku aftur inn á dreifikerfið. Samtökin kynntu níu tillögur til að auka samkeppni á raforkumarkaði á fundi í Hörpu í morgun.

Námskeið vekur athygli

Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019.

Hjálpin barst innan mínútna

Oddur Ingason var úti að skokka með æfingafélögum sínum fyrir rúmu ári þegar hann fann allt í einu fyrir svima. Stuttu seinna dettur hann í götuna og veit næst af sér í sjúkrabíl. Röð atvika Oddi í hag varð til þess að honum var bjargað tímanlega og hann getur því sagt sögu sína.

Þekking sem bjargar mannslífum

Sjóvá styrkir átakið Börnin bjarga, sem snýst um að kenna grunnskólabörnum skyndihjálp. Almenn þekking á skyndihjálp getur bjargað mannslífum og börn miðla fræðslunni áfram af krafti.

Hélt bara að ég væri slappur

Guðmundur Helgi Magnússon verslunarmaður var á réttum stað og tíma þegar hann lenti í hjartastoppi við líkamsrækt í Valsheimilinu. Hann er þakklátur bæði bjargvættum sínum og heilbrigðiskerfinu og segir einkenni hjartaáfalla oft lúmsk.

Gul við­vörun sunnan­lands

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi fram að hádegi og á Suðausturlandi fram til klukkan sex í kvöld vegna austan storms þar sem vindhviður gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu.

Sjá næstu 50 fréttir