Fleiri fréttir

Stefnir í átök borgar og landsbyggðar

Samgöngumál, veggjöld, landbúnaðarmál, sameiningar sveitarfélaga. Stærstu mál nýhafins þings eru þekkt átakamál byggðapólitíkur hér á landi. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda Alþingis.

Allt að 18 stiga hiti

Fólk við suðurströndina ætti að búa sig undir allhvassan vind í dag ef marka má veðurkort Veðurstofunnar.

Vilja rannsókn á ákæru- og dómsvaldi

Tillaga til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum er í lokavinnslu á Alþingi.

Annað slys í kísilveri PCC

Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar.

Saksóknarar á hlaupahjólum

Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum.

Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu

Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra.

Fjórar nýjar ríkisstofnanir áformaðar

Ríkisstjórnin áformar að sameina og breyta ríkisstofnunum ásamt því að setja á laggirnar nýjan dómstól sem og Þjóðarsjóð. Alls verða til fjórar nýjar ríkisstofnanir.

Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi

Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu.

Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm

Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna.

Halla Sigrún nýr formaður SUS

Halla Sigrún Mathiesen var í dag kjörin formaður Sambands ungra Sjálfstæðismaður á 45. sambandsþingi SUS sem haldið var á Akureyri um helgina.

Segir greinargerð ríkislögmanns grimma

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins.

Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum

Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi.

Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti

Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi.

Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir

Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum.

Segja forystu Eflingar haga sér eins og verstu skúrka

Fjármálastjóri og bókari Eflingar stéttafélags sem hafa verið í veikindafríi síðan síðasta haust hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem framkoma forystu Eflingar er hörmuð. Veikindi þeirra séu rakin til framkomu og atburða af hálfu stjórnenda á skrifstofu félagsins. Þá er forysta Eflingar sögð hafa sér eins og verstu skúrkar í atvinnurekendastétt.

Veikindi flug­freyja rann­sökuð

Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið.

„Öfgar og sýndarmennska munu aldrei þoka okkur í rétta átt“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur haft í nógu að snúast undanfarna daga ef marka má nýja færslu hans á Facebook í dag, og dagskráin er þétt skipuð í dag. Hann segir að þrátt fyrir að bíllausi dagurinn sé í dag muni einhverjir sjá hann á bíl, enda sé vandkvæðum bundið að komast með fjölskylduna á þá viðburði sem þarf að sækja hér og þar.

Alþýðusambandið vinnur að leiðbeinandi reglum sem ver starfsfólk stéttarfélaga

Forseti Alþýðusambands Íslands segir að í gerð séu leiðbeinandi reglur fyrir stéttarfélög um að sett verði inní ráðningasamninga, að ef starfsfólk félaganna lendir í deilum við þau, fái starfsmenn utanaðkomandi aðstoð. Hún staðfestir að lögmaður hafi óskað eftir aðkomu ASÍ í deilu fyrrverandi starfsmanna Eflingar við félagið en báðir deiluaðilar þurfi að samþykkja að ASÍ skipti sér að málum.

80 grömm af kannabisefni í söluumbúðum vandlega falin

Tveir sitja nú í fangageymslum lögreglunnar á Norðurlandi vestra grunaður um að hafa haft í fórum sínum 80 grömm af kannabisefnum í söluumbúðum. Lögreglan vestra segir fíkniefnamálum í umdæminu hafi fjölgað gríðarlega.

Sjá næstu 50 fréttir