Fleiri fréttir

25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum

Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi.

Kínaheimsókn utanríkisráðherra lýkur í dag

Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra líkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína.

Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru

"Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils.

Hrókurinn fagnar 20 árum með stórmóti í Ráðhúsinu

Hrókurinn fagnar 20 ára afmæli með hátíð í litlu þorpi á Grænlandi og með skákhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem forsætisráðherra leikur fyrsta leik. Hrókurinn hefur ýtt undir landnám skáklistarinnar á Grænlandi og vakið

Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum

Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar.

Allt gert til að koma til móts við nágranna

Forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að það hafi borist í tal að hátíðin verði færð innanhúss, en sjálf vill hún að hátíðin verði haldin í Vatnsmýrinni að ári.

Eins og leikhús fáránleikans

Fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið 2008 var dálítið eins og leikhús fáránleikans að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins.

Skiptar skoðanir Vesturbæinga á Októberfest: Stúdentaráð segist gera allt sem það getur til þess að takmarka hávaða

Nokkurrar óánægju hefur gætt í Facebook-hópnum Vesturbærinn, sem er hópur ætlaður íbúum Vesturbæjarins og vettvangur fyrir ýmiskonar umræðu um hann, vegna tónlistarhátíðarinnar Októberfest, sem haldin er á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þykir sumum íbúum í grennd við Vatnsmýrina, hvar hátíðin er haldin, hávaðinn frá viðburðinum of mikill, auk þess sem hann standi yfir of lengi inn í nóttina.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.