Fleiri fréttir

Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina

Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar.

Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta

Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta.

Píratar kynntu framtíðarsýn sína

Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar.

Nagladekk skal taka úr umferð

Ekki er heimilt að nota nagladekk í Reykjavík á tímabilinu 15. apríl til 1. nóvember. Laugardagurinn var því síðasti dagurinn sem það var heimilt.

Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust

Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun.

Mikill árangur á Vogi í átaki gegn lifrarbólgu

Vel miðar í baráttunni gegn lifrarbólgu C en á Vogi hafa 473 einstaklingar lokið lyfjameðferð við sjúkdómnum og eru læknaðir af smitinu. "Við erum á góðri leið með að ná markmiði okkar um útrýmingu,“ segir yfirlæknir á Vogi.

Íris leiðir nýjan lista í Eyjum

Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor.

Sorgin stendur í stað þar til réttlæti er náð

Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sem lést eftir fall úr rússibana á Spáni hefur höfðað einkamál gegn skemmtigarðinum, í þeirri von að öryggismál verði bætt. Þau fá engan opinberan stuðning við málareksturinn en sárast segja þau að hafa aldrei fengið áfallahjálp á þeim fjórum árum síðan Andri lést.

Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík

Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri.

Snúin staða fyrir VG vegna NATO

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerði ríkisstjórnarsamstarfið að umfjöllunarefni þegar hún var spurð út í ákveðið misræmi í málflutningi ríkisstjórnarinnar er varðar stuðning Íslands við loftárásir vesturveldanna þriggja á Sýrland.

„Höfum aldrei fengið áfallahjálp“

Ítarlegt viðtal verður við fjölskyldu Andra Freys í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en Andri lést aðeins átján ára þegar hann féll úr rússibana.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.