Fleiri fréttir Stefán segir aðstoðarmenn Hönnu Birnu hafa beðið sig um að neita frétt DV Stefán Eiríksson, fráfarandi lögreglustjóri, tjáði Umboðsmanni Alþingis að aðstoðarmenn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þau Gísli Freyr Valdórsson og Þórey Vilhelmsdóttir, hafi haft samband við sig og beðið hann um að neita fréttaflutningi DV um samskipti sín við ráðherra. 26.8.2014 11:25 Hanna Birna: „Eruð þið ekki að ganga of langt í þessu öllu saman?“ Í þriðja bréfi umboðsmanns Alþingis til innanríkisráðherra kemur fram að ráðherra hafi spurt lögreglustjórann í Reykjavík hvort lögregla væri ekki að ganga of langt í rannsókn sinni á lekamálinu. 26.8.2014 11:18 „Þetta er mikið tjón“ "Bíllinn var lagður fyrir utan 10-11 verslunina á Barónsstíg,“ segir Fjölnir svekktur. 26.8.2014 10:45 Hanna Birna hjólar í umboðsmann: Íhugar að hætta í stjórnmálum Innanríkisráðherra fer mikinn í yfirlýsingu til fjölmiðla. 26.8.2014 10:41 Gengur betur að ráða í grunnskóla og á frístundaheimili Kjarasamningar síðastliðið vor sagðir hafa þau áhrif að betur gangi að manna stöðurnar. Um hundrað slík störf laus og fækkar með hverjum deginum. 26.8.2014 10:30 Er Bárðarbungu ekki um að kenna? Vísindamenn hallast frekar að því að jarðhræringarnar undir Vatnajökli leiði til eldgoss. Komnar eru fram kenningar um að upptöku óróans sé frekar að leita í eldstöðvakerfi Öskju en Bárðabungu. Kröflueldar virðast vera nærtækasta dæmið um framhaldið. 26.8.2014 08:50 Vetrardagskrá íþróttafélaganna að hefjast Skólarnir hefjast og íþróttaæfingar um leið. 26.8.2014 08:46 Grunaður um að kveikja í bíl við Ægisgötu Tilkynnt var um eld í fólksbíl við Ægisgötu í Reykjavík laust fyrir klukkan eitt í nótt og var hann alelda þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang. Slökkviliði tókst að koma í veg fyrir að eldurinn teygði sig í nálæga bíla og slökkti eldinn á skammri stundu og var flakið fjarlægt með dráttarbíl. 26.8.2014 08:23 Aðgerðir gegn Ísrael boðaðar næstu daga Nýstofnuð hreyfing hefur það að markmiði að fá almenning og fyrirtæki til að sniðganga vörur frá Ísrael ásamt því að hvetja stjórnvöld til að beita þvingunum gegn landinu. 26.8.2014 08:00 Búið að slökkva eldinn í Bjarnaborg - húsið var rýmt Allt tiltækt slökkvilið var kallað út á áttunda tímanum í morgun vegna elds í Bjarnaborg sem stendur á gatnamótum Hverfisgötu og Vitastígs í Reykjavík. Slökkviliðsmenn telja sig búna að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í sameign. Verið er að reykræsta húsið en þar er fjöldi stúdentaíbúða. Húsið var allt rýmt og verið að huga að íbúum. 26.8.2014 07:29 Aflinn í makríl meiri en í fyrra Makrílafli smábáta er orðinn umþaðbil fimm þúsund tonn, sem er töluvert meiri afli en á sama tíma í fyrra. Mestu hefur verið landað í Ólafsvík eða rösklega þrettán hundruð tonnum, enda hefur verið góð veiði á Breiðafirði. 26.8.2014 07:18 Stærsti skjálftinn til þessa reið yfir í nótt Snarpasti jarðskjálftinn, sem mælst hefur í skjálftahrynunni sem hófst í Bárðarbungu fyrir rúmri viku, varð í nótt um klukkan hálf tvö og mældist 5,7 stig. 26.8.2014 07:02 Einhugur um ráðninguna Almar Guðmundsson var ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í gær. Hann tekur við starfinu af Kristrúnu Heimisdóttur sem hafði gegnt starfinu um tíu mánaða skeið. Almar er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og með MBA gráðu frá London Business School. 26.8.2014 07:00 Þrír möguleikar í stöðunni Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mjög mikil en jarðvísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið. Eftir fund vísindamannaráðs fyrr í dag er þó unnið út frá því að þrír möguleikar séu í stöðunni. 25.8.2014 20:00 Stórfelld náttúruspjöll innan Friðlands að fjallabaki Umfangsmikil spjöll voru unnin innan Friðlands að fjallabaki með utanvegaakstri nú fyrir helgina. Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum og gætu þeir seku átt von á sekt upp á hálfa milljón króna. 25.8.2014 20:00 Eitt best falda leyndarmál landsins Margir Íslendingar hafa gaman af því að skoða landið sitt, en þó leynast faldar perlur víða og ein þeirra er í Landssveit á Suðurlandi. Við skoðuðum stærsta manngerða helli á Íslandi. 25.8.2014 20:00 Kvikan gæti náð inn í Öskju og tendrað öflugt sprengigos Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir hættu á að kvikan frá Bárðarbungu nái inn í eldstöðvakerfi Öskju. 25.8.2014 19:45 Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálftinn varð á tveggja kílómetra dýpi um 4,1 kílómetra suðaustan af Bárðarbungu. 25.8.2014 18:11 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25.8.2014 17:46 Nautgripir sluppu úr Húsdýragarðinum og kíktu á æfingu hjá Þrótti „Þær langaði ekki á gervigrasið, ég er viss um það,“ segir forstöðumaður garðsins. 25.8.2014 17:44 Fimm ungar konur ákærðar fyrir hrottafengna líkamsárás Fimm ungar konur hafa verið ákærðar fyrir hrottafengna líkamsárás á síðasta ári en þeim er gefið að sök að hafa ráðist á konu á skemmtistað í Reykjavík. 25.8.2014 17:40 Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum í þetta,“ segir landvörður. 25.8.2014 17:14 Starfsstöð þýðingarmiðstöðvar opnuð á Seyðisfirði Þrír starfsmenn munu starfa á Seyðisfirði en nú þegar eru starfsstöðvar á Ísafirði, Akureyri og í Reykjavík. 25.8.2014 16:23 Harmonikkum stolið og antíkpíanó skemmt í innbroti „Ég er ekki að fara að fá svona nikkur aftur,“ segir Baldur Sigurðarson, en brotist var inn á heimili hans fyrir helgi. 25.8.2014 15:55 Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25.8.2014 15:19 Rændu veiðistöngum fyrir milljónir króna Brotist var inn í veiðihús við Ytri-Rangá í nótt og um tuttugu veiðistanga er saknað. 25.8.2014 14:51 Mikael Torfason hættur Kristín Þorsteinsdóttir verður ritstjóri á fréttastofu 365 auk þess að gegna hlutverki útgefanda. Sigurjón M. Egilsson hefur verið ráðinn sem fréttaritstjóri. 25.8.2014 14:16 Krummi ákærður fyrir að ráðast á lögreglumann Söngvarinn á að hafa sparkað í fótlegg lögregluþjóns við skyldustörf. 25.8.2014 13:27 Dettifossvegur austan gljúfurs opnaður á ný Aðgerðastjórnun Almannavarna á Húsavík hefur ákveðið að opna Dettifossveg (864) austan Jökulsárgljúfurs. 25.8.2014 13:18 Makríltorfu skolar á land við Jökulsárlón Fiskifræðingur telur líklegast að selur eða háhyrningur hafi hrakið torfuna í lónið. 25.8.2014 12:32 700 skjálftar frá miðnætti Skjálftavirknin við Bárðarbungu hefur þokast áfram til norðurs og er að mestu á 10 kílómetra löngu bili, með miðju undir jökuljaðrinum. 25.8.2014 12:19 Vélar sneru af leið vegna hættusvæðis Nokkrar flugvélar gerðu breytingar á flugleið sinni eftir að svæði suðaustur af Íslandi var skilgreint hættusvæði á laugardag. 25.8.2014 12:00 Meint kynferðisbrot á Akureyri: Varðhald framlengt yfir þeim grunaða Maðurinn sem grunaður er um brot gegn tveimur drengjum verður í haldi til 19. september. 25.8.2014 11:31 Fjöldaárekstur á Stórhöfða: Tuttugu sekúndum frá stórslysi Starfsmaður verktakafyrirtækis slapp naumlega þegar stór vörubíll ók á bíl hans og eyðilagði eftir að hafa áður ekið á fjóra mannlausa bíla sem stóðu á bílasölu í grenndinni. 25.8.2014 10:37 Sviku pítsu út úr leigubílsstjóra Leigubílstjóri á Selfossi varð fyrir barðinu á óprúttnum mönnum nú í síðustu viku. 25.8.2014 10:37 Lögreglan leitar Sigga, Sidda eða Silla Aðfaranótt laugardags voru unnin eignaspjöll á blárri Toyota Yaris sem stóð í Hafnarbergi í Þorlákshöfn á móts við hús númer 4 og 6. 25.8.2014 10:25 Innbrot í veitingastað á Selfossi Nokkrar kippur af bjór voru teknar af Seylon í nótt. 25.8.2014 10:15 Mikið magn kviku hefur safnast saman á stuttum tíma Skjálftavirkni er mikil undir Dyngjujökli og hefur færst í aukana yfir helgina. Norðurendi berggangsins sem hefur myndast undir jöklinum nær nú norður fyrir jökulinn. Versta hugsanlega sviðsmyndin að allur berggangurinn opnist sem sprunga, segir eldfjalla 25.8.2014 08:55 Síðasta vígi Bashar al-Assads í norðurhluta Sýrlands er fallið Vígamenn í hreyfingunni Íslamskt ríki hafa náð á sitt vald herflugvellinum í Tabqa, sem var síðasta vígi stjórnarhersins í héraðinu Raqqa í norðurhluta Sýrlands. Frá þessu var greint í ríkissjónvarpi Sýrlands en harður bardagi hefur geisað um völlinn síðustu daga og liggja hundruð í valnum. 25.8.2014 08:07 Vel gekk að ferja hundrað þúsund á Menningarnótt Stóráfallalaust gekk fyrir sig að ferja ríflega hundrað þúsund manns í miðbæ Reykjavíkur og til baka á Menningarnótt. 25.8.2014 08:00 „Þetta er stórkostleg vitleysa sem hefur hjálpað MND að eignast sess í hugum manna“ Formaður MND félagsins á Íslandi segir stöðu MND sjúkra hér á landi erfiða. 25.8.2014 08:00 Arnfirðingar vilja breyta veðurkortinu Arnfirðingafélagið segir að veðurkortið gefi kuldalega mynd af veðurfari á Vestfjörðum sem hafi síðan slæm áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu. Veðurfræðingur segist skilja gagnrýnina og að breytinga sé að vænta á framsetningu veðurfrétta. 25.8.2014 07:30 Ráðist á mann í Breiðholti Þrír menn réðust á karlmann þar sem hann stóð fyrir utan bíl sinn í Breiðholti laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Þeir spörkuðu fyrst í kvið hans og slógu hann svo í höfuðið svo hann rotaðist. 25.8.2014 07:22 Segir Kröflumynstrið komið í Bárðarbungu Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, segir Kröflumynstrið komið í Bárðarbungu. 25.8.2014 07:15 Um 450 skjálftar í nótt Skjálftavirknin í nótt og í morgun hefur verið mest á um 5 km kafla norður af jökuljaðri Dyngjujökuls og nyrst í Dyngjujökli. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur virknin þar færst örlítið til norðurs. Það dró úr virkninni um miðnætti en hún jókst svo aftur um klukkan tvö og fram undir klukkan fimm. 25.8.2014 07:03 Sjá næstu 50 fréttir
Stefán segir aðstoðarmenn Hönnu Birnu hafa beðið sig um að neita frétt DV Stefán Eiríksson, fráfarandi lögreglustjóri, tjáði Umboðsmanni Alþingis að aðstoðarmenn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þau Gísli Freyr Valdórsson og Þórey Vilhelmsdóttir, hafi haft samband við sig og beðið hann um að neita fréttaflutningi DV um samskipti sín við ráðherra. 26.8.2014 11:25
Hanna Birna: „Eruð þið ekki að ganga of langt í þessu öllu saman?“ Í þriðja bréfi umboðsmanns Alþingis til innanríkisráðherra kemur fram að ráðherra hafi spurt lögreglustjórann í Reykjavík hvort lögregla væri ekki að ganga of langt í rannsókn sinni á lekamálinu. 26.8.2014 11:18
„Þetta er mikið tjón“ "Bíllinn var lagður fyrir utan 10-11 verslunina á Barónsstíg,“ segir Fjölnir svekktur. 26.8.2014 10:45
Hanna Birna hjólar í umboðsmann: Íhugar að hætta í stjórnmálum Innanríkisráðherra fer mikinn í yfirlýsingu til fjölmiðla. 26.8.2014 10:41
Gengur betur að ráða í grunnskóla og á frístundaheimili Kjarasamningar síðastliðið vor sagðir hafa þau áhrif að betur gangi að manna stöðurnar. Um hundrað slík störf laus og fækkar með hverjum deginum. 26.8.2014 10:30
Er Bárðarbungu ekki um að kenna? Vísindamenn hallast frekar að því að jarðhræringarnar undir Vatnajökli leiði til eldgoss. Komnar eru fram kenningar um að upptöku óróans sé frekar að leita í eldstöðvakerfi Öskju en Bárðabungu. Kröflueldar virðast vera nærtækasta dæmið um framhaldið. 26.8.2014 08:50
Vetrardagskrá íþróttafélaganna að hefjast Skólarnir hefjast og íþróttaæfingar um leið. 26.8.2014 08:46
Grunaður um að kveikja í bíl við Ægisgötu Tilkynnt var um eld í fólksbíl við Ægisgötu í Reykjavík laust fyrir klukkan eitt í nótt og var hann alelda þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang. Slökkviliði tókst að koma í veg fyrir að eldurinn teygði sig í nálæga bíla og slökkti eldinn á skammri stundu og var flakið fjarlægt með dráttarbíl. 26.8.2014 08:23
Aðgerðir gegn Ísrael boðaðar næstu daga Nýstofnuð hreyfing hefur það að markmiði að fá almenning og fyrirtæki til að sniðganga vörur frá Ísrael ásamt því að hvetja stjórnvöld til að beita þvingunum gegn landinu. 26.8.2014 08:00
Búið að slökkva eldinn í Bjarnaborg - húsið var rýmt Allt tiltækt slökkvilið var kallað út á áttunda tímanum í morgun vegna elds í Bjarnaborg sem stendur á gatnamótum Hverfisgötu og Vitastígs í Reykjavík. Slökkviliðsmenn telja sig búna að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í sameign. Verið er að reykræsta húsið en þar er fjöldi stúdentaíbúða. Húsið var allt rýmt og verið að huga að íbúum. 26.8.2014 07:29
Aflinn í makríl meiri en í fyrra Makrílafli smábáta er orðinn umþaðbil fimm þúsund tonn, sem er töluvert meiri afli en á sama tíma í fyrra. Mestu hefur verið landað í Ólafsvík eða rösklega þrettán hundruð tonnum, enda hefur verið góð veiði á Breiðafirði. 26.8.2014 07:18
Stærsti skjálftinn til þessa reið yfir í nótt Snarpasti jarðskjálftinn, sem mælst hefur í skjálftahrynunni sem hófst í Bárðarbungu fyrir rúmri viku, varð í nótt um klukkan hálf tvö og mældist 5,7 stig. 26.8.2014 07:02
Einhugur um ráðninguna Almar Guðmundsson var ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í gær. Hann tekur við starfinu af Kristrúnu Heimisdóttur sem hafði gegnt starfinu um tíu mánaða skeið. Almar er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og með MBA gráðu frá London Business School. 26.8.2014 07:00
Þrír möguleikar í stöðunni Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mjög mikil en jarðvísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið. Eftir fund vísindamannaráðs fyrr í dag er þó unnið út frá því að þrír möguleikar séu í stöðunni. 25.8.2014 20:00
Stórfelld náttúruspjöll innan Friðlands að fjallabaki Umfangsmikil spjöll voru unnin innan Friðlands að fjallabaki með utanvegaakstri nú fyrir helgina. Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum og gætu þeir seku átt von á sekt upp á hálfa milljón króna. 25.8.2014 20:00
Eitt best falda leyndarmál landsins Margir Íslendingar hafa gaman af því að skoða landið sitt, en þó leynast faldar perlur víða og ein þeirra er í Landssveit á Suðurlandi. Við skoðuðum stærsta manngerða helli á Íslandi. 25.8.2014 20:00
Kvikan gæti náð inn í Öskju og tendrað öflugt sprengigos Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir hættu á að kvikan frá Bárðarbungu nái inn í eldstöðvakerfi Öskju. 25.8.2014 19:45
Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálftinn varð á tveggja kílómetra dýpi um 4,1 kílómetra suðaustan af Bárðarbungu. 25.8.2014 18:11
Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25.8.2014 17:46
Nautgripir sluppu úr Húsdýragarðinum og kíktu á æfingu hjá Þrótti „Þær langaði ekki á gervigrasið, ég er viss um það,“ segir forstöðumaður garðsins. 25.8.2014 17:44
Fimm ungar konur ákærðar fyrir hrottafengna líkamsárás Fimm ungar konur hafa verið ákærðar fyrir hrottafengna líkamsárás á síðasta ári en þeim er gefið að sök að hafa ráðist á konu á skemmtistað í Reykjavík. 25.8.2014 17:40
Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum í þetta,“ segir landvörður. 25.8.2014 17:14
Starfsstöð þýðingarmiðstöðvar opnuð á Seyðisfirði Þrír starfsmenn munu starfa á Seyðisfirði en nú þegar eru starfsstöðvar á Ísafirði, Akureyri og í Reykjavík. 25.8.2014 16:23
Harmonikkum stolið og antíkpíanó skemmt í innbroti „Ég er ekki að fara að fá svona nikkur aftur,“ segir Baldur Sigurðarson, en brotist var inn á heimili hans fyrir helgi. 25.8.2014 15:55
Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25.8.2014 15:19
Rændu veiðistöngum fyrir milljónir króna Brotist var inn í veiðihús við Ytri-Rangá í nótt og um tuttugu veiðistanga er saknað. 25.8.2014 14:51
Mikael Torfason hættur Kristín Þorsteinsdóttir verður ritstjóri á fréttastofu 365 auk þess að gegna hlutverki útgefanda. Sigurjón M. Egilsson hefur verið ráðinn sem fréttaritstjóri. 25.8.2014 14:16
Krummi ákærður fyrir að ráðast á lögreglumann Söngvarinn á að hafa sparkað í fótlegg lögregluþjóns við skyldustörf. 25.8.2014 13:27
Dettifossvegur austan gljúfurs opnaður á ný Aðgerðastjórnun Almannavarna á Húsavík hefur ákveðið að opna Dettifossveg (864) austan Jökulsárgljúfurs. 25.8.2014 13:18
Makríltorfu skolar á land við Jökulsárlón Fiskifræðingur telur líklegast að selur eða háhyrningur hafi hrakið torfuna í lónið. 25.8.2014 12:32
700 skjálftar frá miðnætti Skjálftavirknin við Bárðarbungu hefur þokast áfram til norðurs og er að mestu á 10 kílómetra löngu bili, með miðju undir jökuljaðrinum. 25.8.2014 12:19
Vélar sneru af leið vegna hættusvæðis Nokkrar flugvélar gerðu breytingar á flugleið sinni eftir að svæði suðaustur af Íslandi var skilgreint hættusvæði á laugardag. 25.8.2014 12:00
Meint kynferðisbrot á Akureyri: Varðhald framlengt yfir þeim grunaða Maðurinn sem grunaður er um brot gegn tveimur drengjum verður í haldi til 19. september. 25.8.2014 11:31
Fjöldaárekstur á Stórhöfða: Tuttugu sekúndum frá stórslysi Starfsmaður verktakafyrirtækis slapp naumlega þegar stór vörubíll ók á bíl hans og eyðilagði eftir að hafa áður ekið á fjóra mannlausa bíla sem stóðu á bílasölu í grenndinni. 25.8.2014 10:37
Sviku pítsu út úr leigubílsstjóra Leigubílstjóri á Selfossi varð fyrir barðinu á óprúttnum mönnum nú í síðustu viku. 25.8.2014 10:37
Lögreglan leitar Sigga, Sidda eða Silla Aðfaranótt laugardags voru unnin eignaspjöll á blárri Toyota Yaris sem stóð í Hafnarbergi í Þorlákshöfn á móts við hús númer 4 og 6. 25.8.2014 10:25
Innbrot í veitingastað á Selfossi Nokkrar kippur af bjór voru teknar af Seylon í nótt. 25.8.2014 10:15
Mikið magn kviku hefur safnast saman á stuttum tíma Skjálftavirkni er mikil undir Dyngjujökli og hefur færst í aukana yfir helgina. Norðurendi berggangsins sem hefur myndast undir jöklinum nær nú norður fyrir jökulinn. Versta hugsanlega sviðsmyndin að allur berggangurinn opnist sem sprunga, segir eldfjalla 25.8.2014 08:55
Síðasta vígi Bashar al-Assads í norðurhluta Sýrlands er fallið Vígamenn í hreyfingunni Íslamskt ríki hafa náð á sitt vald herflugvellinum í Tabqa, sem var síðasta vígi stjórnarhersins í héraðinu Raqqa í norðurhluta Sýrlands. Frá þessu var greint í ríkissjónvarpi Sýrlands en harður bardagi hefur geisað um völlinn síðustu daga og liggja hundruð í valnum. 25.8.2014 08:07
Vel gekk að ferja hundrað þúsund á Menningarnótt Stóráfallalaust gekk fyrir sig að ferja ríflega hundrað þúsund manns í miðbæ Reykjavíkur og til baka á Menningarnótt. 25.8.2014 08:00
„Þetta er stórkostleg vitleysa sem hefur hjálpað MND að eignast sess í hugum manna“ Formaður MND félagsins á Íslandi segir stöðu MND sjúkra hér á landi erfiða. 25.8.2014 08:00
Arnfirðingar vilja breyta veðurkortinu Arnfirðingafélagið segir að veðurkortið gefi kuldalega mynd af veðurfari á Vestfjörðum sem hafi síðan slæm áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu. Veðurfræðingur segist skilja gagnrýnina og að breytinga sé að vænta á framsetningu veðurfrétta. 25.8.2014 07:30
Ráðist á mann í Breiðholti Þrír menn réðust á karlmann þar sem hann stóð fyrir utan bíl sinn í Breiðholti laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Þeir spörkuðu fyrst í kvið hans og slógu hann svo í höfuðið svo hann rotaðist. 25.8.2014 07:22
Segir Kröflumynstrið komið í Bárðarbungu Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, segir Kröflumynstrið komið í Bárðarbungu. 25.8.2014 07:15
Um 450 skjálftar í nótt Skjálftavirknin í nótt og í morgun hefur verið mest á um 5 km kafla norður af jökuljaðri Dyngjujökuls og nyrst í Dyngjujökli. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur virknin þar færst örlítið til norðurs. Það dró úr virkninni um miðnætti en hún jókst svo aftur um klukkan tvö og fram undir klukkan fimm. 25.8.2014 07:03